Nágrannar á skattalistanum Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2014 10:43 Vísir/Sigurjón Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar. Þau Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir og Sigurður Örn Eiríksson búa bæði í Akrahverfinu í Garðabæ og eru einungis um 250 metrar á milli gatnanna sem þau búa í. Sigurður Örn starfar sem tannlæknir og Ólöf Vigdís átti hlut í Actavis sem hún seldi árið 2007 og stundar fjárfestingar. Helmingur þeirra þrjátíu sem greiða mestan skatt eru úr Reykjavík. Hér að neðan má sjá dreifingu þeirra á listanum eftir sveitarfélögum:Reykjavík - 15 Jón Á. Ágústsson, Ingibjörg Björnsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Helga S. Guðmundsdóttir, Ingimundur Sveinsson, Guðmundur Kristjánsson, Stefán Hrafnkelsson, Kári Stefánsson, Chung Tung Augustine Kong, Hákon Guðbjartsson, Daníel Fannar Guðbjartsson, Halldóra Ásgeirsdóttir, Jóhann Hjartarson, Jóhann Tómas Sigurðsson og Gísli Másson.Vestmannaeyjum - 1 Guðbjörg M. MatthíasdóttirAkureyri - 3 Þorsteinn Már Baldvinsson, Kristján V. Vilhelmsson og Kolbrún Ingólfsdóttir.Garðabær - 3 Sigurður Örn Eiríksson, Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir og Finnur Reyr Stefánsson.Kópavogur - 2 Unnur Þorsteinsdóttir og Guðný María Guðmundsdóttir.Akranes - 1 Ingólfur Árnason.Hafnarfjörður - 2 Sigurbergur Sveinsson og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir. Skúli Mogensen er svo skráður til heimilis í Bretlandi. Tengdar fréttir 30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. 25. júlí 2014 09:56 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar. Þau Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir og Sigurður Örn Eiríksson búa bæði í Akrahverfinu í Garðabæ og eru einungis um 250 metrar á milli gatnanna sem þau búa í. Sigurður Örn starfar sem tannlæknir og Ólöf Vigdís átti hlut í Actavis sem hún seldi árið 2007 og stundar fjárfestingar. Helmingur þeirra þrjátíu sem greiða mestan skatt eru úr Reykjavík. Hér að neðan má sjá dreifingu þeirra á listanum eftir sveitarfélögum:Reykjavík - 15 Jón Á. Ágústsson, Ingibjörg Björnsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Helga S. Guðmundsdóttir, Ingimundur Sveinsson, Guðmundur Kristjánsson, Stefán Hrafnkelsson, Kári Stefánsson, Chung Tung Augustine Kong, Hákon Guðbjartsson, Daníel Fannar Guðbjartsson, Halldóra Ásgeirsdóttir, Jóhann Hjartarson, Jóhann Tómas Sigurðsson og Gísli Másson.Vestmannaeyjum - 1 Guðbjörg M. MatthíasdóttirAkureyri - 3 Þorsteinn Már Baldvinsson, Kristján V. Vilhelmsson og Kolbrún Ingólfsdóttir.Garðabær - 3 Sigurður Örn Eiríksson, Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir og Finnur Reyr Stefánsson.Kópavogur - 2 Unnur Þorsteinsdóttir og Guðný María Guðmundsdóttir.Akranes - 1 Ingólfur Árnason.Hafnarfjörður - 2 Sigurbergur Sveinsson og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir. Skúli Mogensen er svo skráður til heimilis í Bretlandi.
Tengdar fréttir 30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. 25. júlí 2014 09:56 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Tíu konur eru meðal þeirra 30 sem greiða hæstan skatt, þar af þrjár af efstu fjórum. 25. júlí 2014 09:56
Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00