Hamingjusamari á 30 mínútum Rikka skrifar 23. júlí 2014 09:00 Mynd/getty Já, það er hægt að verða hamingjusamari á 30 mínútum en aðeins ef að þú vilt það.Hérna eru fimm góð ráð sem að þú ættir að prófa og sjá hvort að hamingjustuðullinn hækki nú bara ekki aðeins.Komdu blóðinu af stað og hreyfðu þig. Notaðu stigann í staðinn fyrir lyftuna. Gangtu um á meðan að þú talar í símann. Farðu í ræktina þó að það sé ekki nema í 30 mínútur.Farðu út að leika. Rannsóknir sýna að útivera örvar hamingjuhormónin í heilanum á þér, jafnvel þó að það sé ekki nema 10 mínútur utanhúss.Treystu á vinaböndin og ræktaðu fólkið þitt. Hringdu í vin sem að þú hefur ekki heyrt í lengi eða skipulegðu eitthvað skemmtilegt með vinahópnum.Lagaðu til… já þú last rétt. Skipulegðu umhverfi þitt, raðaðu til í skúffunum. Fegurra umhverfi skapar innri ró og hamingju. Gefðu þér 10 mínútur og sjáðu hvaða árangri þú nærð á þeim tíma. Láttu sem að þú sért hamingjusamur “fake it until you make it”. Meira að segja gervibros hækka hamingjustuðulinn í heilanum og öðru fólki finnst þú vinalegri. Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Já, það er hægt að verða hamingjusamari á 30 mínútum en aðeins ef að þú vilt það.Hérna eru fimm góð ráð sem að þú ættir að prófa og sjá hvort að hamingjustuðullinn hækki nú bara ekki aðeins.Komdu blóðinu af stað og hreyfðu þig. Notaðu stigann í staðinn fyrir lyftuna. Gangtu um á meðan að þú talar í símann. Farðu í ræktina þó að það sé ekki nema í 30 mínútur.Farðu út að leika. Rannsóknir sýna að útivera örvar hamingjuhormónin í heilanum á þér, jafnvel þó að það sé ekki nema 10 mínútur utanhúss.Treystu á vinaböndin og ræktaðu fólkið þitt. Hringdu í vin sem að þú hefur ekki heyrt í lengi eða skipulegðu eitthvað skemmtilegt með vinahópnum.Lagaðu til… já þú last rétt. Skipulegðu umhverfi þitt, raðaðu til í skúffunum. Fegurra umhverfi skapar innri ró og hamingju. Gefðu þér 10 mínútur og sjáðu hvaða árangri þú nærð á þeim tíma. Láttu sem að þú sért hamingjusamur “fake it until you make it”. Meira að segja gervibros hækka hamingjustuðulinn í heilanum og öðru fólki finnst þú vinalegri.
Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira