Hamingjusamari á 30 mínútum Rikka skrifar 23. júlí 2014 09:00 Mynd/getty Já, það er hægt að verða hamingjusamari á 30 mínútum en aðeins ef að þú vilt það.Hérna eru fimm góð ráð sem að þú ættir að prófa og sjá hvort að hamingjustuðullinn hækki nú bara ekki aðeins.Komdu blóðinu af stað og hreyfðu þig. Notaðu stigann í staðinn fyrir lyftuna. Gangtu um á meðan að þú talar í símann. Farðu í ræktina þó að það sé ekki nema í 30 mínútur.Farðu út að leika. Rannsóknir sýna að útivera örvar hamingjuhormónin í heilanum á þér, jafnvel þó að það sé ekki nema 10 mínútur utanhúss.Treystu á vinaböndin og ræktaðu fólkið þitt. Hringdu í vin sem að þú hefur ekki heyrt í lengi eða skipulegðu eitthvað skemmtilegt með vinahópnum.Lagaðu til… já þú last rétt. Skipulegðu umhverfi þitt, raðaðu til í skúffunum. Fegurra umhverfi skapar innri ró og hamingju. Gefðu þér 10 mínútur og sjáðu hvaða árangri þú nærð á þeim tíma. Láttu sem að þú sért hamingjusamur “fake it until you make it”. Meira að segja gervibros hækka hamingjustuðulinn í heilanum og öðru fólki finnst þú vinalegri. Heilsa Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið
Já, það er hægt að verða hamingjusamari á 30 mínútum en aðeins ef að þú vilt það.Hérna eru fimm góð ráð sem að þú ættir að prófa og sjá hvort að hamingjustuðullinn hækki nú bara ekki aðeins.Komdu blóðinu af stað og hreyfðu þig. Notaðu stigann í staðinn fyrir lyftuna. Gangtu um á meðan að þú talar í símann. Farðu í ræktina þó að það sé ekki nema í 30 mínútur.Farðu út að leika. Rannsóknir sýna að útivera örvar hamingjuhormónin í heilanum á þér, jafnvel þó að það sé ekki nema 10 mínútur utanhúss.Treystu á vinaböndin og ræktaðu fólkið þitt. Hringdu í vin sem að þú hefur ekki heyrt í lengi eða skipulegðu eitthvað skemmtilegt með vinahópnum.Lagaðu til… já þú last rétt. Skipulegðu umhverfi þitt, raðaðu til í skúffunum. Fegurra umhverfi skapar innri ró og hamingju. Gefðu þér 10 mínútur og sjáðu hvaða árangri þú nærð á þeim tíma. Láttu sem að þú sért hamingjusamur “fake it until you make it”. Meira að segja gervibros hækka hamingjustuðulinn í heilanum og öðru fólki finnst þú vinalegri.
Heilsa Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið