„Magic“ Johnson á Íslandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. júlí 2014 16:20 „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Earvin „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi fyrr í dag. Flugvél hans lenti á Keflavíkurflugvelli og var hún fyllt af eldsneyti. „Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra, eins og kemur fram á Twitter-síðu kappans.„Magic“ Johnson er einn þekktasti körfuboltaleikmaður sögunnar. Hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á níunda áratug síðustu aldar. Hann neyddist til þess að hætta í körfubolta eftir að hann sýktist af HIV-veirunni. Hann tilkynnti að hann væri smitaður í nóvember 1991. Hann hætti iðkun körfuknattleiks um stund eftir það, en byrjaði tvisvar sinnum aftur. Hann spilaði stjörnuleikinn 1992 og lék svo 32 leiki með Lakers fjórum árum síðar, árið 1996. Hann var þá 36 ára. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif kappans, sem var þekktur fyrir gullfallegar sendingar. Hann leiddi hið svokallaða „Showtime“ lið Lakers áfram og vann fimm meistaratitla, var þrisvar kosinn verðmætasti leikmaður NBA og vann eina gullmedalíu á Ólympíuleikunum með Draumaliðinu svokallaða. With @cjbycookie and our friends Dennis and Gina outside of the world famous Hotel de Paris! pic.twitter.com/DlN8JtrFeJ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) July 21, 2014 NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Earvin „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi fyrr í dag. Flugvél hans lenti á Keflavíkurflugvelli og var hún fyllt af eldsneyti. „Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra, eins og kemur fram á Twitter-síðu kappans.„Magic“ Johnson er einn þekktasti körfuboltaleikmaður sögunnar. Hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á níunda áratug síðustu aldar. Hann neyddist til þess að hætta í körfubolta eftir að hann sýktist af HIV-veirunni. Hann tilkynnti að hann væri smitaður í nóvember 1991. Hann hætti iðkun körfuknattleiks um stund eftir það, en byrjaði tvisvar sinnum aftur. Hann spilaði stjörnuleikinn 1992 og lék svo 32 leiki með Lakers fjórum árum síðar, árið 1996. Hann var þá 36 ára. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif kappans, sem var þekktur fyrir gullfallegar sendingar. Hann leiddi hið svokallaða „Showtime“ lið Lakers áfram og vann fimm meistaratitla, var þrisvar kosinn verðmætasti leikmaður NBA og vann eina gullmedalíu á Ólympíuleikunum með Draumaliðinu svokallaða. With @cjbycookie and our friends Dennis and Gina outside of the world famous Hotel de Paris! pic.twitter.com/DlN8JtrFeJ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) July 21, 2014
NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira