McIlroy stefnir hátt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 12:15 Rory McIlroy sigraði á Opna breska meistaramótinu um helgina. Vísir/Getty Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. "Ég á nóg eftir," sagði Norður-Írinn sem stefnir á að vinna Masters-mótið á næsta ári, en það er eina stórmótið sem hann á eftir að vinna á ferlinum. "Ég vil komast í hóp þeirra sem vinna stórmót reglulega." Aðspurður hvort hann geti leikið eftir afrek Nicklaus, sem vann 18 stórmót á sínum tíma, og Woods, sem hefur unnið 14 stórmót, sagði McIlroy: "Ég vona það svo sannarlega. Þess er beðið að einhver stígi fram og drottni yfir golfheiminum og ég vonast til að það verði ég," sagði McIlroy sem hrósaði sigri á Opna bandaríska árið 2011 og PGA meistaramótinu ári seinna. McIlroy var annars ánægður með uppskeru helgarinnar. "Ég er mjög stoltur af sjálfum mér," sagði McIlroy, sem situr í öðru sæti heimslistans. "Að vera hér, 25 ára að aldri og búinn að vinna mitt þriðja stórmót og eiga aðeins eftir að vinna Masters-mótið, er eitthvað sem mig óraði aldrei fyrir," sagði Norður-Írinn að lokum. Golf Tengdar fréttir Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Norður-Írinn spilaði fyrri níu í dag á þremur höggum undir pari og er efstur á mótinu. 18. júlí 2014 16:06 McIlroy með góða forystu þegar að Opna breska er hálfnað Tiger Woods lék mjög illa í dag og rétt náði niðurskurðinum en úttlit er fyrir rigningu og roki á þriðja leikdegi á morgun. 18. júlí 2014 19:32 Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Engan bilbug var að finna á spilamennsku norður-írska kylfingsins á degi tvö á Opna breska Meistaramótinu í dag en hann kom annan daginn í röð í hús á sex höggum undir pari. 18. júlí 2014 18:36 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Fowler búinn að ná McIlroy Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur leikið frábært golf í dag á opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Fowler er nú jafn Rory McIlroy á toppnum. 19. júlí 2014 13:27 Spennan magnast á opna breska | Veðrið setur strik í reikninginn Allir kylfingar eru farnir af stað á þriðja degi opna breska meistaramótsins í golfi sem haldið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Í fyrsta sinn í sögu mótsins var ræst út á tveimur teigum. 19. júlí 2014 11:02 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. 18. júlí 2014 22:53 Sveiflukennd frammistaða veldur Rory áhyggjum Norður-Írinn hefur leik á opna breska meistaramótinu í golfi á morgun. 16. júlí 2014 11:30 Tiger slapp líklegast fyrir horn Slök hola var nálægt því að slá Tiger Woods úr leik á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Tiger byrjaði illa annan daginn í röð og var þremur yfir eftir tvær holur í dag. 18. júlí 2014 18:02 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stakk af undir lokin Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. 19. júlí 2014 14:45 Rory McIlroy í efsta sæti á Opna breska eftir viðburðaríkan fyrsta hring Skor í dag almennt gott og margir sterkir kylfingar ofarlega á skortöflunni - Phil Mickelson hóf titilvörnina illa. 17. júlí 2014 20:17 Rory með pálmann í höndunum - Samantekt frá þriðja hring Öll helstu tilþrifin frá þriðja keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu. 19. júlí 2014 22:52 Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Norður-Írinn efstur sem stendur á opna breska á sex höggum undir pari. 17. júlí 2014 13:09 Fowler ætlar að reyna að setja pressu á McIlroy á morgun Hefur nokkrum sinnum haft betur gegn Norður-Íranum á lokahringnum. 19. júlí 2014 16:04 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. "Ég á nóg eftir," sagði Norður-Írinn sem stefnir á að vinna Masters-mótið á næsta ári, en það er eina stórmótið sem hann á eftir að vinna á ferlinum. "Ég vil komast í hóp þeirra sem vinna stórmót reglulega." Aðspurður hvort hann geti leikið eftir afrek Nicklaus, sem vann 18 stórmót á sínum tíma, og Woods, sem hefur unnið 14 stórmót, sagði McIlroy: "Ég vona það svo sannarlega. Þess er beðið að einhver stígi fram og drottni yfir golfheiminum og ég vonast til að það verði ég," sagði McIlroy sem hrósaði sigri á Opna bandaríska árið 2011 og PGA meistaramótinu ári seinna. McIlroy var annars ánægður með uppskeru helgarinnar. "Ég er mjög stoltur af sjálfum mér," sagði McIlroy, sem situr í öðru sæti heimslistans. "Að vera hér, 25 ára að aldri og búinn að vinna mitt þriðja stórmót og eiga aðeins eftir að vinna Masters-mótið, er eitthvað sem mig óraði aldrei fyrir," sagði Norður-Írinn að lokum.
Golf Tengdar fréttir Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Norður-Írinn spilaði fyrri níu í dag á þremur höggum undir pari og er efstur á mótinu. 18. júlí 2014 16:06 McIlroy með góða forystu þegar að Opna breska er hálfnað Tiger Woods lék mjög illa í dag og rétt náði niðurskurðinum en úttlit er fyrir rigningu og roki á þriðja leikdegi á morgun. 18. júlí 2014 19:32 Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Engan bilbug var að finna á spilamennsku norður-írska kylfingsins á degi tvö á Opna breska Meistaramótinu í dag en hann kom annan daginn í röð í hús á sex höggum undir pari. 18. júlí 2014 18:36 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Fowler búinn að ná McIlroy Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur leikið frábært golf í dag á opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Fowler er nú jafn Rory McIlroy á toppnum. 19. júlí 2014 13:27 Spennan magnast á opna breska | Veðrið setur strik í reikninginn Allir kylfingar eru farnir af stað á þriðja degi opna breska meistaramótsins í golfi sem haldið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Í fyrsta sinn í sögu mótsins var ræst út á tveimur teigum. 19. júlí 2014 11:02 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. 18. júlí 2014 22:53 Sveiflukennd frammistaða veldur Rory áhyggjum Norður-Írinn hefur leik á opna breska meistaramótinu í golfi á morgun. 16. júlí 2014 11:30 Tiger slapp líklegast fyrir horn Slök hola var nálægt því að slá Tiger Woods úr leik á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Tiger byrjaði illa annan daginn í röð og var þremur yfir eftir tvær holur í dag. 18. júlí 2014 18:02 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stakk af undir lokin Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. 19. júlí 2014 14:45 Rory McIlroy í efsta sæti á Opna breska eftir viðburðaríkan fyrsta hring Skor í dag almennt gott og margir sterkir kylfingar ofarlega á skortöflunni - Phil Mickelson hóf titilvörnina illa. 17. júlí 2014 20:17 Rory með pálmann í höndunum - Samantekt frá þriðja hring Öll helstu tilþrifin frá þriðja keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu. 19. júlí 2014 22:52 Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Norður-Írinn efstur sem stendur á opna breska á sex höggum undir pari. 17. júlí 2014 13:09 Fowler ætlar að reyna að setja pressu á McIlroy á morgun Hefur nokkrum sinnum haft betur gegn Norður-Íranum á lokahringnum. 19. júlí 2014 16:04 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Norður-Írinn spilaði fyrri níu í dag á þremur höggum undir pari og er efstur á mótinu. 18. júlí 2014 16:06
McIlroy með góða forystu þegar að Opna breska er hálfnað Tiger Woods lék mjög illa í dag og rétt náði niðurskurðinum en úttlit er fyrir rigningu og roki á þriðja leikdegi á morgun. 18. júlí 2014 19:32
Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Engan bilbug var að finna á spilamennsku norður-írska kylfingsins á degi tvö á Opna breska Meistaramótinu í dag en hann kom annan daginn í röð í hús á sex höggum undir pari. 18. júlí 2014 18:36
Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04
Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00
Fowler búinn að ná McIlroy Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur leikið frábært golf í dag á opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Fowler er nú jafn Rory McIlroy á toppnum. 19. júlí 2014 13:27
Spennan magnast á opna breska | Veðrið setur strik í reikninginn Allir kylfingar eru farnir af stað á þriðja degi opna breska meistaramótsins í golfi sem haldið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Í fyrsta sinn í sögu mótsins var ræst út á tveimur teigum. 19. júlí 2014 11:02
Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00
Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. 18. júlí 2014 22:53
Sveiflukennd frammistaða veldur Rory áhyggjum Norður-Írinn hefur leik á opna breska meistaramótinu í golfi á morgun. 16. júlí 2014 11:30
Tiger slapp líklegast fyrir horn Slök hola var nálægt því að slá Tiger Woods úr leik á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Tiger byrjaði illa annan daginn í röð og var þremur yfir eftir tvær holur í dag. 18. júlí 2014 18:02
Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30
Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08
McIlroy stakk af undir lokin Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. 19. júlí 2014 14:45
Rory McIlroy í efsta sæti á Opna breska eftir viðburðaríkan fyrsta hring Skor í dag almennt gott og margir sterkir kylfingar ofarlega á skortöflunni - Phil Mickelson hóf titilvörnina illa. 17. júlí 2014 20:17
Rory með pálmann í höndunum - Samantekt frá þriðja hring Öll helstu tilþrifin frá þriðja keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu. 19. júlí 2014 22:52
Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Norður-Írinn efstur sem stendur á opna breska á sex höggum undir pari. 17. júlí 2014 13:09
Fowler ætlar að reyna að setja pressu á McIlroy á morgun Hefur nokkrum sinnum haft betur gegn Norður-Íranum á lokahringnum. 19. júlí 2014 16:04