Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 21:09 Hjörtur Júlíus Hjartarson. Vísir/Valli Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. Skagamenn eru áfram sex stigum á eftir toppliði Leiknis úr Reykjavík en náðu með þessum sigri fimm stiga forskoti á HK sem er í 3. sætinu. Þróttarar áttu möguleika á að jafna Skagamenn að stigum með sigri. Hjörtur skoraði ekki mark í sjö leikjum sínum í fyrstu þrettán umferðum deildarinnar en hefur nú skorað í tveimur leikjum Skagamanna í röð og samtals þrjú mörk. Alexander Veigar Þórarinsson kom Þrótti í 1-0 á 12. mínútu leiksins en Hjörtur svaraði með tveimur mörkum fyrir hálfleik. Hjörtur skoraði fyrra markið sitt á 17. mínútu og það síðara á lokamínútu fyrri hálfleiks. Fyrsta mark Hjartar í sumar kom í 3-1 sigri ÍA á Víkingi Ólafsvík í síðustu umferð en hingað til í sumar hafa Skagamenn treyst á Garðar Bergmann Gunnlaugsson í markaskorun en Garðar skoraði 13 mörk í fyrstu 13 leikjum sínum í sumar. Hjörtur Júlíus skoraði 15 mörk í 19 leikjum fyrir ÍA þegar Skagamenn komust síðast upp úr 1. deildinni sumarið 2011. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leiknismenn lentu 2-0 undir en unnu samt | Myndir Leiknir úr Reykjavík steig skref nær Pepsi-deild karla í kvöld eftir 3-2 endurkomusigur á Haukum á Ásvöllum en Leiknir lenti 2-0 undir í upphafi leiksins. 8. ágúst 2014 20:54 Mest lesið Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. Skagamenn eru áfram sex stigum á eftir toppliði Leiknis úr Reykjavík en náðu með þessum sigri fimm stiga forskoti á HK sem er í 3. sætinu. Þróttarar áttu möguleika á að jafna Skagamenn að stigum með sigri. Hjörtur skoraði ekki mark í sjö leikjum sínum í fyrstu þrettán umferðum deildarinnar en hefur nú skorað í tveimur leikjum Skagamanna í röð og samtals þrjú mörk. Alexander Veigar Þórarinsson kom Þrótti í 1-0 á 12. mínútu leiksins en Hjörtur svaraði með tveimur mörkum fyrir hálfleik. Hjörtur skoraði fyrra markið sitt á 17. mínútu og það síðara á lokamínútu fyrri hálfleiks. Fyrsta mark Hjartar í sumar kom í 3-1 sigri ÍA á Víkingi Ólafsvík í síðustu umferð en hingað til í sumar hafa Skagamenn treyst á Garðar Bergmann Gunnlaugsson í markaskorun en Garðar skoraði 13 mörk í fyrstu 13 leikjum sínum í sumar. Hjörtur Júlíus skoraði 15 mörk í 19 leikjum fyrir ÍA þegar Skagamenn komust síðast upp úr 1. deildinni sumarið 2011.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leiknismenn lentu 2-0 undir en unnu samt | Myndir Leiknir úr Reykjavík steig skref nær Pepsi-deild karla í kvöld eftir 3-2 endurkomusigur á Haukum á Ásvöllum en Leiknir lenti 2-0 undir í upphafi leiksins. 8. ágúst 2014 20:54 Mest lesið Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Leiknismenn lentu 2-0 undir en unnu samt | Myndir Leiknir úr Reykjavík steig skref nær Pepsi-deild karla í kvöld eftir 3-2 endurkomusigur á Haukum á Ásvöllum en Leiknir lenti 2-0 undir í upphafi leiksins. 8. ágúst 2014 20:54