Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu 7. ágúst 2014 11:39 Það verður spennandi að fylgjast með Tiger Woods um helgina. AP/Getty Mikil óvissa hefur verið með þátttöku Tiger Woods á PGA-meistaramótinu sem fram fer á Valhalla-vellinum og hefst í dag. Woods þurfti að hætta leik á lokahring Bridgestone Invitational í síðustu viku vegna verkja í baki en hann er, eins og flestir golfáhugamenn vita, nýkominn úr löngu fríi vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Það leit alls ekki út fyrir að hann yrði með á þessu síðasta risamóti ársins en þegar hann hætti leik síðasta sunnudag virtist hann vera mjög þjáður. Það kom því töluvert á óvart þegar þær fréttir bárust í gær að Woods myndi leika æfingahring fyrir mótið og eftir hringinn staðfesti hann svo þátttöku sína. „Ég hef unnið mikið með sjúkraþjálfaranum mínum undanfarna viku og ég finn ekki fyrir neinum sársauka eins og er,“ sagði Woods við fréttamenn eftir æfingahringinn í gær. „Ef bakið fer að vera með leiðindi þá verður hann með mér alla vikuna og ætti að geta hjálpað mér að klára mótið.“ Spurður út í væntingar fyrir mótið eftir undanfarna erfileika var svar þessa vinsæla kylfings stutt. „Ég ætla mér að vinna þetta.“ PGA-meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00. Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mikil óvissa hefur verið með þátttöku Tiger Woods á PGA-meistaramótinu sem fram fer á Valhalla-vellinum og hefst í dag. Woods þurfti að hætta leik á lokahring Bridgestone Invitational í síðustu viku vegna verkja í baki en hann er, eins og flestir golfáhugamenn vita, nýkominn úr löngu fríi vegna aðgerðar sem hann fór í á baki. Það leit alls ekki út fyrir að hann yrði með á þessu síðasta risamóti ársins en þegar hann hætti leik síðasta sunnudag virtist hann vera mjög þjáður. Það kom því töluvert á óvart þegar þær fréttir bárust í gær að Woods myndi leika æfingahring fyrir mótið og eftir hringinn staðfesti hann svo þátttöku sína. „Ég hef unnið mikið með sjúkraþjálfaranum mínum undanfarna viku og ég finn ekki fyrir neinum sársauka eins og er,“ sagði Woods við fréttamenn eftir æfingahringinn í gær. „Ef bakið fer að vera með leiðindi þá verður hann með mér alla vikuna og ætti að geta hjálpað mér að klára mótið.“ Spurður út í væntingar fyrir mótið eftir undanfarna erfileika var svar þessa vinsæla kylfings stutt. „Ég ætla mér að vinna þetta.“ PGA-meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira