McIlroy: Aldrei liðið jafnvel Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. ágúst 2014 11:45 Rory McIlroy fagnar sigri á Firestone-vellinum um daginn. vísir/getty Rory McIlroy er í miklu stuði þessa dagana, en hann vann Bridgestone-mótið á sunnudaginn, tveimur vikum eftir að fagna sigri á opna breska meistaramótinu í fyrsta skipti á ferlinum. Norður-Írinn hóf leik þremur höggum á eftir SergioGarcía, en var fljótt kominn í forystu og tryggði sér sigurinn með flottri spilamennsku. Hann spilaði lokahringinn á 66 höggum. „Þetta er betra. Ég hef meiri stjórn á boltanum og hvernig hann flýgur. Andlega er ég virkilega beittur,“ segir McIlroy sem þykir nú ansi líklegur til sigurs á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. Rory mætir á PGA-meistaramótið sem stigahæsti kylfingur heims, en hann hirti toppsæti heimslistans af Adam Scott með sigrinum í Akron um helgina. „Mér hefur aldrei liðið jafnvel á lokadegi eins og á sunnudaginn. Þetta var svo eðlilegt allt saman, eins og bara maður væri á öðrum degi - ekki lokahringnum. Þó ég sé í frábæru formi þá fór ég ekkert fram úr mér eða var að hugsa um skorið. Ég hélt bara áfram að spila - högg eftir högg,“ segir Rory McIlroy. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy er í miklu stuði þessa dagana, en hann vann Bridgestone-mótið á sunnudaginn, tveimur vikum eftir að fagna sigri á opna breska meistaramótinu í fyrsta skipti á ferlinum. Norður-Írinn hóf leik þremur höggum á eftir SergioGarcía, en var fljótt kominn í forystu og tryggði sér sigurinn með flottri spilamennsku. Hann spilaði lokahringinn á 66 höggum. „Þetta er betra. Ég hef meiri stjórn á boltanum og hvernig hann flýgur. Andlega er ég virkilega beittur,“ segir McIlroy sem þykir nú ansi líklegur til sigurs á síðasta risamóti ársins um næstu helgi. Rory mætir á PGA-meistaramótið sem stigahæsti kylfingur heims, en hann hirti toppsæti heimslistans af Adam Scott með sigrinum í Akron um helgina. „Mér hefur aldrei liðið jafnvel á lokadegi eins og á sunnudaginn. Þetta var svo eðlilegt allt saman, eins og bara maður væri á öðrum degi - ekki lokahringnum. Þó ég sé í frábæru formi þá fór ég ekkert fram úr mér eða var að hugsa um skorið. Ég hélt bara áfram að spila - högg eftir högg,“ segir Rory McIlroy.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Norður-írski kylfingurinn getur kallað sig besta kylfing heims á ný eftir tvo glæsilega sigra með stuttu millibili. 4. ágúst 2014 17:45
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15
Magnaður McIlroy sigraði á Firestone Lék frábært golf á lokahringnum og skaust upp fyrir Sergio Garcia. 4. ágúst 2014 00:37