Birgir Leifur ver ekki titilinn á Nesinu Tómas Þór Þórðarsson skrifar 1. ágúst 2014 13:00 Birgir Leifur vann Íslandsmótið í höggleik um síðustu helgi. vísir/daníel Golfmótið „Einvígið á Nesinu“, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, verður haldið á Nesvellinum á mánudaginn. Venju samkvæmt er tíu af bestu kylfingum landsins boðið til leiks, en í ár spila þau til styrktar einhverfra barna. Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl. 13.00 hefst svo einvígið (e. shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu.Axel Bóasson mætir til leiks á Nesinu.vísir/daníelDHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og ávallt styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða. Í ár er það Styrktarfélag barna með einhverfu sem nýtur góðs af og fær eina milljón króna frá DHL en félagið styrkir og styður málefni er varðar einhverf börn. Birgir Leifur Hafþórsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, vann mótið í fyrra, en hann er ekki skráður til leiks í ár þannig hann ver ekki titilinn að þessu sinni. Það vantar þó ekki gæðin í hópinn sem keppir á Nesvellinum á mánudaginn. Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni, Helga Kristín Einarsdóttir, Íslandsmeistari unglinga, og atvinnukylfingarnir Þórður Rafn Gissurarson og Ólafur Björn Loftsson eru á meðal þátttakenda.Keppendur 2014: Axel Bóasson, GK - Klúbbmeistari GK 2014 Bjarki Pétursson, GB - Klúbbmeistari GB 2014 Björgvin Sigurbergsson, GK - Marfaldur Íslandsmeistari Helga Kristín Einarsdóttir, NK - Klúbbmeistari NK og Íslandsmeistari Hlynur Geir Hjartarson, GOS - Klúbbmeistari GOS 2014 Kristján Þór Einarsson, GKj - Íslandsmeistari í holukeppni 2014 Nökkvi Gunnarsson, NK - Sigurvegari opinna móta á Ólafur Björn Loftsson, NK - Klúbbmeistari NK 2014 Tinna Jóhannsdóttir, GK - Íslandsmeistari í holukeppni 2014 Þórður Rafn Gissurarson, GR - Atvinnumaður í golfiSigurvegarar frá upphafi 1997 Björgvin Þorsteinsson 1998 Ólöf María Jónsdóttir 1999 Vilhjálmur Ingibergsson 2000 Kristinn Árnason 2001 Björgvin Sigurbergsson 2002 Ólafur Már Sigurðsson 2003 Ragnhildur Sigurðardóttir 2004 Magnús Lárusson 2005 Magnús Lárusson 2006 Magnús Lárusson 2007 Sigurpáll Geir Sveinsson 2008 Heiðar Davíð Bragason 2009 Björgvin Sigurbergsson 2010 Birgir Leifur Hafþórsson 2011 Nökkvi Gunnarsson 2012 Þórður Rafn Gissurarson 2013 Birgir Leifur HafþórssonÞórður Rafn Gissurarson.vísir/daníelKristján Þór Einarsson er Íslandsmeistari í holukeppni.vísir/daníel Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Golfmótið „Einvígið á Nesinu“, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, verður haldið á Nesvellinum á mánudaginn. Venju samkvæmt er tíu af bestu kylfingum landsins boðið til leiks, en í ár spila þau til styrktar einhverfra barna. Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl. 13.00 hefst svo einvígið (e. shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu.Axel Bóasson mætir til leiks á Nesinu.vísir/daníelDHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og ávallt styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða. Í ár er það Styrktarfélag barna með einhverfu sem nýtur góðs af og fær eina milljón króna frá DHL en félagið styrkir og styður málefni er varðar einhverf börn. Birgir Leifur Hafþórsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, vann mótið í fyrra, en hann er ekki skráður til leiks í ár þannig hann ver ekki titilinn að þessu sinni. Það vantar þó ekki gæðin í hópinn sem keppir á Nesvellinum á mánudaginn. Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni, Helga Kristín Einarsdóttir, Íslandsmeistari unglinga, og atvinnukylfingarnir Þórður Rafn Gissurarson og Ólafur Björn Loftsson eru á meðal þátttakenda.Keppendur 2014: Axel Bóasson, GK - Klúbbmeistari GK 2014 Bjarki Pétursson, GB - Klúbbmeistari GB 2014 Björgvin Sigurbergsson, GK - Marfaldur Íslandsmeistari Helga Kristín Einarsdóttir, NK - Klúbbmeistari NK og Íslandsmeistari Hlynur Geir Hjartarson, GOS - Klúbbmeistari GOS 2014 Kristján Þór Einarsson, GKj - Íslandsmeistari í holukeppni 2014 Nökkvi Gunnarsson, NK - Sigurvegari opinna móta á Ólafur Björn Loftsson, NK - Klúbbmeistari NK 2014 Tinna Jóhannsdóttir, GK - Íslandsmeistari í holukeppni 2014 Þórður Rafn Gissurarson, GR - Atvinnumaður í golfiSigurvegarar frá upphafi 1997 Björgvin Þorsteinsson 1998 Ólöf María Jónsdóttir 1999 Vilhjálmur Ingibergsson 2000 Kristinn Árnason 2001 Björgvin Sigurbergsson 2002 Ólafur Már Sigurðsson 2003 Ragnhildur Sigurðardóttir 2004 Magnús Lárusson 2005 Magnús Lárusson 2006 Magnús Lárusson 2007 Sigurpáll Geir Sveinsson 2008 Heiðar Davíð Bragason 2009 Björgvin Sigurbergsson 2010 Birgir Leifur Hafþórsson 2011 Nökkvi Gunnarsson 2012 Þórður Rafn Gissurarson 2013 Birgir Leifur HafþórssonÞórður Rafn Gissurarson.vísir/daníelKristján Þór Einarsson er Íslandsmeistari í holukeppni.vísir/daníel
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira