Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur 19. ágúst 2014 12:48 visir/anton brink/egill Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Mörg flugfélög og stofnanir eru að þróa búnað og kerfi til að geta metið hættuna af öskunni, þótt engar sameiginlegar lausnir liggi enn á borðinu. Viðkomandi flugfélög verða fyrst að fá samþykki Alþjóða flugmálastofnunarinnar áður en þau fá sjálf að taka þessar ákvarðanir, og þurfa aðferðir þeirra hafa verið metnar og samþykktar. Meðal annars er verið að þróa skynjara til að setja á farþegaþotur, þannig að hægt verði að safna upplýsingum víða að líkt og veðurupplýsingum. Hinsvegar hefur ekki fengist fjármagn til að ljúka rannsóknum á raunverulegum áhrifum eldfjallaösku á þotuhreyfla, sem Rolls Royce er komin vel á veg með. Veðurstofa Íslands og Háskólinn í Reykjavík tengjast verkefnum á þessum sviðum. Þorgeir Pálsson prófessor við HR segir að skólinn sé aðili að svonefndu VADAS verkefni meðal annars í samstarfi við Airbus Group og ýmis flugfélög og er þar verið að samræma hugmyndir og tækni sem miða að því að vara við ösku. Hann segir verkinu hvergi nærri lokið þar sem enn eigi eftir að samræma marga þætti. Samkvæmt þessu ætti ámóta vandræðaástand að skapast ef gos brýst út í Bárðarbungu, og ástandið varð þegar gosið varð í Eyjafjallajökli. Bárðarbunga Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Sjá meira
Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. Mörg flugfélög og stofnanir eru að þróa búnað og kerfi til að geta metið hættuna af öskunni, þótt engar sameiginlegar lausnir liggi enn á borðinu. Viðkomandi flugfélög verða fyrst að fá samþykki Alþjóða flugmálastofnunarinnar áður en þau fá sjálf að taka þessar ákvarðanir, og þurfa aðferðir þeirra hafa verið metnar og samþykktar. Meðal annars er verið að þróa skynjara til að setja á farþegaþotur, þannig að hægt verði að safna upplýsingum víða að líkt og veðurupplýsingum. Hinsvegar hefur ekki fengist fjármagn til að ljúka rannsóknum á raunverulegum áhrifum eldfjallaösku á þotuhreyfla, sem Rolls Royce er komin vel á veg með. Veðurstofa Íslands og Háskólinn í Reykjavík tengjast verkefnum á þessum sviðum. Þorgeir Pálsson prófessor við HR segir að skólinn sé aðili að svonefndu VADAS verkefni meðal annars í samstarfi við Airbus Group og ýmis flugfélög og er þar verið að samræma hugmyndir og tækni sem miða að því að vara við ösku. Hann segir verkinu hvergi nærri lokið þar sem enn eigi eftir að samræma marga þætti. Samkvæmt þessu ætti ámóta vandræðaástand að skapast ef gos brýst út í Bárðarbungu, og ástandið varð þegar gosið varð í Eyjafjallajökli.
Bárðarbunga Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Sjá meira