Hlátur er besta meðalið Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 15. ágúst 2014 14:00 Vísir/Getty Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði. Heilsa Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið
Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði.
Heilsa Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið