Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. ágúst 2014 00:01 Vonsvikinn Vettel og kyrrstæður RB10 var algeng sjón í upphafi tímabilsins. Vísir/Getty Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. Vettel, fjórfaldur ríkjandi heimsmeistari hefur átt erfitt með halda í við nýjan liðsfélaga sinn. Daniel Ricciardo sem kom til Red Bull liðsins fyrir tímabilið hefur unnið tvær keppnir og náð sér í 131 stig, Vettel er búinn að sækja 88 stig. Horner telur að álagið sem hafi verið síðustu fimm tímabil, þar sem Vettel barðist um heimsmeistaratitilinn og vann fjórum sinnum, hafi tekið sinn toll. „Í fyrsta lagi, þegar þú hefur barist um titilinn í fimm ár, þá er mikið af orkunni búið, en það er ekki aðal vandamálið. Sebastian hafði einstakt lag á að sækja tíunduhluta úr sekúndu úr bílnum á undanförnum árum. Hann er mjög næmur á hegðun bílsins, sérstaklega þegar hann bremsar,“ sagði Horner. Horner telur að Vettel hafi tapað hluta af næmni sinni. „Hann ók eins og ballerína, dansaði á inngjöfinni og bremsunum,“ bætti Horner við. Red Bull og Renault áttu í erfiðleikum með að koma RB10 bílnum af stað, hvað þá að fara að vinna keppnir. Á æfingum fyrir tímabilið og fyrri hluta tímabilsins var bíllinn verulega óáreiðanlegur og erfiður í akstri. Horner telur að hraðinn sem Vettel sýndi í Ungverjalandi sanni að hann sé að ná fyrri styrk og muni fara að bíta frá sér fljótlega. Formúla Tengdar fréttir Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58 Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. Vettel, fjórfaldur ríkjandi heimsmeistari hefur átt erfitt með halda í við nýjan liðsfélaga sinn. Daniel Ricciardo sem kom til Red Bull liðsins fyrir tímabilið hefur unnið tvær keppnir og náð sér í 131 stig, Vettel er búinn að sækja 88 stig. Horner telur að álagið sem hafi verið síðustu fimm tímabil, þar sem Vettel barðist um heimsmeistaratitilinn og vann fjórum sinnum, hafi tekið sinn toll. „Í fyrsta lagi, þegar þú hefur barist um titilinn í fimm ár, þá er mikið af orkunni búið, en það er ekki aðal vandamálið. Sebastian hafði einstakt lag á að sækja tíunduhluta úr sekúndu úr bílnum á undanförnum árum. Hann er mjög næmur á hegðun bílsins, sérstaklega þegar hann bremsar,“ sagði Horner. Horner telur að Vettel hafi tapað hluta af næmni sinni. „Hann ók eins og ballerína, dansaði á inngjöfinni og bremsunum,“ bætti Horner við. Red Bull og Renault áttu í erfiðleikum með að koma RB10 bílnum af stað, hvað þá að fara að vinna keppnir. Á æfingum fyrir tímabilið og fyrri hluta tímabilsins var bíllinn verulega óáreiðanlegur og erfiður í akstri. Horner telur að hraðinn sem Vettel sýndi í Ungverjalandi sanni að hann sé að ná fyrri styrk og muni fara að bíta frá sér fljótlega.
Formúla Tengdar fréttir Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58 Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30
Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30
Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58
Ricciardo langar ekkert að keyra fyrir Ferrari Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull hefur engan áhuga á að aka fyrir hið ítalska lið Ferrari. Hann fullyrðir að hann sé betur settur hjá Red Bull. 24. júlí 2014 16:45
Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45