Ekki útilokað að Margrét Lára verði með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2014 15:15 Margrét Lára hefur skorað flest mörk allra fyrir A-landslið kvenna í fótbolta. Vísir/Getty Ísland tekur á móti Danmörku í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvellinum 21. ágúst.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikinn gegn Dönum. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir eru ekki í hópnum vegna meiðsla og þá verður Mist Edvarsdóttir ekki með sökum veikinda. Tveir nýliðar eru í hópnum; Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði Þórs/KA og Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður Breiðabliks.Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, eignaðist nýverið sitt fyrsta barn og er, eins og staðan er nú, ekki samningsbundin neinu liði. Þrátt fyrir það segir Freyr ekki loku fyrir það skotið að Margrét verði með í undankeppninni. „Það eru bara sjö vikur síðan hún átti barnið og hún er í fínu standi og hugsar vel um sig,“ sagði Freyr í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „En hún er ekki byrjuð æfa né spila með neinu félagsliði, þannig að það er mjög ólíklegt að hún verði með í leikjunum í september,“ bætti Freyr við, en Ísland mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september á Laugardalsvelli í tveimur síðustu leikjum sínum í undankeppninni. Komist Ísland í umspil er ekki útilokað að Margrét verði með í þeim leikjum. „Mögulega, ef við komumst í umspil, á hún möguleika á því að komast í hópinn ef hún er byrjuð að spila. Tíminn verður að leiða það í ljós,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, að lokum. Margrét Lára var síðast á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð, en tímabilið 2013 var hún í 3.-4. sæti yfir markahæstu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Tveir nýliðar í hópnum gegn Dönum Arna Sif Ásgrímsdóttir og Sonny Lára Þráinsdóttir í hópnum hjá Frey Alexanderssyni. 13. ágúst 2014 13:36 Margrét Lára eignaðist dreng Barnalán hjá Margréti Láru og Einari Erni. 21. júní 2014 08:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Ísland tekur á móti Danmörku í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvellinum 21. ágúst.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikinn gegn Dönum. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir eru ekki í hópnum vegna meiðsla og þá verður Mist Edvarsdóttir ekki með sökum veikinda. Tveir nýliðar eru í hópnum; Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði Þórs/KA og Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður Breiðabliks.Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, eignaðist nýverið sitt fyrsta barn og er, eins og staðan er nú, ekki samningsbundin neinu liði. Þrátt fyrir það segir Freyr ekki loku fyrir það skotið að Margrét verði með í undankeppninni. „Það eru bara sjö vikur síðan hún átti barnið og hún er í fínu standi og hugsar vel um sig,“ sagði Freyr í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „En hún er ekki byrjuð æfa né spila með neinu félagsliði, þannig að það er mjög ólíklegt að hún verði með í leikjunum í september,“ bætti Freyr við, en Ísland mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september á Laugardalsvelli í tveimur síðustu leikjum sínum í undankeppninni. Komist Ísland í umspil er ekki útilokað að Margrét verði með í þeim leikjum. „Mögulega, ef við komumst í umspil, á hún möguleika á því að komast í hópinn ef hún er byrjuð að spila. Tíminn verður að leiða það í ljós,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, að lokum. Margrét Lára var síðast á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð, en tímabilið 2013 var hún í 3.-4. sæti yfir markahæstu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Tveir nýliðar í hópnum gegn Dönum Arna Sif Ásgrímsdóttir og Sonny Lára Þráinsdóttir í hópnum hjá Frey Alexanderssyni. 13. ágúst 2014 13:36 Margrét Lára eignaðist dreng Barnalán hjá Margréti Láru og Einari Erni. 21. júní 2014 08:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Tveir nýliðar í hópnum gegn Dönum Arna Sif Ásgrímsdóttir og Sonny Lára Þráinsdóttir í hópnum hjá Frey Alexanderssyni. 13. ágúst 2014 13:36
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn