Samningslaus landsliðsmaður vann golfmót Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2014 08:00 Eggert í leik með íslenska landsliðinu Vísir/Vilhelm Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vann opna Brimbergsmótið í golfi sem fór fram á Seyðisfirði um helgina. Þetta gerði Eggert þrátt fyrir að samningi hans við portúgalska félagið Belenenses hafi verið rift fyrr um helgina. Eggert Gunnþór gekk ásamt Helga Val Daníelssyni til liðs við Belenenses síðasta sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Wolves í Englandi. Eggert lék hinsvegar aðeins ellefu leiki fyrir portúgalska liðið vegna meiðsla. Eggert hefur átt erfitt uppdráttar eftir að hafa farið frá Hearts í Skotlandi. Hefur hann aðeins leikið 19 leiki á undanförnum tveimur árum en hann hefur glímt við meiðsli í nára. Eggert Gunnþór fékk 44 punkta en hann lék völlinn á pari, 70 höggum. Honum gekk sérstaklega vel seinni hringinn þar sem hann fékk örn á 11. og 12. braut samkvæmt frétt Austurfrétt. Golf Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vann opna Brimbergsmótið í golfi sem fór fram á Seyðisfirði um helgina. Þetta gerði Eggert þrátt fyrir að samningi hans við portúgalska félagið Belenenses hafi verið rift fyrr um helgina. Eggert Gunnþór gekk ásamt Helga Val Daníelssyni til liðs við Belenenses síðasta sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Wolves í Englandi. Eggert lék hinsvegar aðeins ellefu leiki fyrir portúgalska liðið vegna meiðsla. Eggert hefur átt erfitt uppdráttar eftir að hafa farið frá Hearts í Skotlandi. Hefur hann aðeins leikið 19 leiki á undanförnum tveimur árum en hann hefur glímt við meiðsli í nára. Eggert Gunnþór fékk 44 punkta en hann lék völlinn á pari, 70 höggum. Honum gekk sérstaklega vel seinni hringinn þar sem hann fékk örn á 11. og 12. braut samkvæmt frétt Austurfrétt.
Golf Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira