McIlroy: Búið að vera draumi líkast undanfarnar vikur Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2014 18:00 Rory lenti í glompu á átjándu holu í gær en var fljótur að snara sér upp úr henni. Vísir/Getty Rory McIlroy var gríðarlega sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Norður-írski kylfingurinn hefur nú sigrað síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í, þar af tvö af stærstu mótum ársins. Aðeins þremur vikum eftir að hafa unnið á Opna breska meistaramótið í golfi vann McIlroy PGA-meistaramótið og varð með því fyrsti kylfingurinn í sex ár til þess að vinna tvö stórmót í röð. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar vikur, ég hefði ekki trúað þessu jafnvel í mínum villtustu draumum. Ég er búinn að vera að spila besta golf lífs míns undanfarnar vikur og ég þurfti að kreista fram sigurinn í dag. Mótherjar mínir spiluðu virkilega vel í dag og ég þurfti á öllu mínu að halda,“ sagði Rory sem neyddist til þess að leika síðustu holur mótsins í slæmu skyggni. „Ég verð að þakka Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að leyfa okkur að slá með þeim á síðustu holunni. Útsýnið var orðið slæmt og þeir eiga hrós skilið fyrir að hleypa okkur með þeim. Ég var aldrei að fara að hætta á síðustu holum vallarins, ég vildi klára þetta,“ sagði Rory. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy var gríðarlega sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Norður-írski kylfingurinn hefur nú sigrað síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í, þar af tvö af stærstu mótum ársins. Aðeins þremur vikum eftir að hafa unnið á Opna breska meistaramótið í golfi vann McIlroy PGA-meistaramótið og varð með því fyrsti kylfingurinn í sex ár til þess að vinna tvö stórmót í röð. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar vikur, ég hefði ekki trúað þessu jafnvel í mínum villtustu draumum. Ég er búinn að vera að spila besta golf lífs míns undanfarnar vikur og ég þurfti að kreista fram sigurinn í dag. Mótherjar mínir spiluðu virkilega vel í dag og ég þurfti á öllu mínu að halda,“ sagði Rory sem neyddist til þess að leika síðustu holur mótsins í slæmu skyggni. „Ég verð að þakka Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að leyfa okkur að slá með þeim á síðustu holunni. Útsýnið var orðið slæmt og þeir eiga hrós skilið fyrir að hleypa okkur með þeim. Ég var aldrei að fara að hætta á síðustu holum vallarins, ég vildi klára þetta,“ sagði Rory.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51