Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu 11. ágúst 2014 01:51 McIlroy virðist óstöðvandi þessa dagana. AP/Getty Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en lokahringurinn var gríðarlega spennandi og margir sterkir kylfingar börðust um titilinn. McIlroy lék hringina fjóra á Valhalla vellinum á samtals 16 höggum undir pari, einu betur en Phil Mickelson sem endaði á 15 höggum undir pari.Rickie Fowler og Henrik Stenson voru einnig í toppbaráttunni á lokahringnum en þeir deildu að lokum þriðja sætinu á 14 höggum undir pari. Sigur McIlroy er hans þriðji í röð en hann sigraði á Opna breska meistaramótinu og á Bridgestone Invitational í síðasta mánuði. Frammistaða hans á seinni níu holunum í kvöld var hreint út sagt frábær en Stenson, Mickelson og Fowler veittu honum harða keppni allt til enda. Aðstæður til þess að spila golf voru sérstakar í dag en mótshaldarar neyddust til þess að stöðva leik í rúmlega tvær klukkustundir vegna mikillar úrkomu sem bókstaflega drekkti vellinum. Það truflaði þó ekki kylfingana í toppbaráttunni sem sýndu allir mögnuð tilþrif á köflum og úr varð einn mest spennandi lokahringur í risamóti í langan tíma. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en lokahringurinn var gríðarlega spennandi og margir sterkir kylfingar börðust um titilinn. McIlroy lék hringina fjóra á Valhalla vellinum á samtals 16 höggum undir pari, einu betur en Phil Mickelson sem endaði á 15 höggum undir pari.Rickie Fowler og Henrik Stenson voru einnig í toppbaráttunni á lokahringnum en þeir deildu að lokum þriðja sætinu á 14 höggum undir pari. Sigur McIlroy er hans þriðji í röð en hann sigraði á Opna breska meistaramótinu og á Bridgestone Invitational í síðasta mánuði. Frammistaða hans á seinni níu holunum í kvöld var hreint út sagt frábær en Stenson, Mickelson og Fowler veittu honum harða keppni allt til enda. Aðstæður til þess að spila golf voru sérstakar í dag en mótshaldarar neyddust til þess að stöðva leik í rúmlega tvær klukkustundir vegna mikillar úrkomu sem bókstaflega drekkti vellinum. Það truflaði þó ekki kylfingana í toppbaráttunni sem sýndu allir mögnuð tilþrif á köflum og úr varð einn mest spennandi lokahringur í risamóti í langan tíma.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira