Aphex Twin ásakar Kanye West um stuld Þórður Ingi Jónsson skrifar 27. ágúst 2014 16:00 Aphex Twin. Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, best þekktur sem Aphex Twin, hefur ásakað rapptónlistarmanninn Kanye West um stuld. Píanólag eftir Aphex að nafni Avril 14th er grunnurinn að laglínunni í vinsælu lagi Wests, Blame Game. Aphex fullyrti í viðtali við tónlistarmiðilinn Pitchfork að rapparinn og teymi hans hafi ekki viljað borga honum fyrir notkun á laglínunni. „Ég veit að hann reyndi að fokking snuða mig og sagðist hafa skrifað laglínuna,“ sagði Aphex, aðspurður um hvað honum fyndist um að Kanye hafi notað lagið hans. „Þeir reyndu að komast upp með það að borga mér ekki neitt,“ segir Aphex. West hefur áður lent í vandræðum fyrir að „sampla“ lög, þ.e. að taka búta og laglínur úr öðrum lögum og nota þau í eigin tónlist. "Þegar þeir sendu mér lagið fyrst sagði ég: „Ó, ég get gert þetta aftur fyrir ykkur, ef þú vilt,“ af því að þeir höfðu „samplað“ lagið mjög illa. Það var strekkt á hljóðinu og það var mjög brenglað.YeezyÞá sagði ég eitthvað í líkingu við: „Ég skal bara endurspila þetta fyrir ykkur á þessum hraða ef þið viljið.“ Og þeir sögðu ekki einu sinni „halló“ eða „takk“, þeir sögðu bara: „Þú átt þetta ekki – við eigum þetta. Við erum ekki einu sinni að spyrja þig lengur.“ Þó segist Aphex ekki vera viss um hvort í lagi Wests sé „sampl“ af upprunalegu upptökunni, heldur geti verið að West og hans teymi hafi tekið upp píanóspilið aftur. Í bæklingnum fyrir plötuna sem lag Wests kom út á, My Beautiful Dark Twisted Fantasy, kemur þó fram að Blame Game innihaldi „hluta úr Avril 14th eftir Richard James“. West hefur ekki enn svarað ásökunum Aphex Twin. Tónlist Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, best þekktur sem Aphex Twin, hefur ásakað rapptónlistarmanninn Kanye West um stuld. Píanólag eftir Aphex að nafni Avril 14th er grunnurinn að laglínunni í vinsælu lagi Wests, Blame Game. Aphex fullyrti í viðtali við tónlistarmiðilinn Pitchfork að rapparinn og teymi hans hafi ekki viljað borga honum fyrir notkun á laglínunni. „Ég veit að hann reyndi að fokking snuða mig og sagðist hafa skrifað laglínuna,“ sagði Aphex, aðspurður um hvað honum fyndist um að Kanye hafi notað lagið hans. „Þeir reyndu að komast upp með það að borga mér ekki neitt,“ segir Aphex. West hefur áður lent í vandræðum fyrir að „sampla“ lög, þ.e. að taka búta og laglínur úr öðrum lögum og nota þau í eigin tónlist. "Þegar þeir sendu mér lagið fyrst sagði ég: „Ó, ég get gert þetta aftur fyrir ykkur, ef þú vilt,“ af því að þeir höfðu „samplað“ lagið mjög illa. Það var strekkt á hljóðinu og það var mjög brenglað.YeezyÞá sagði ég eitthvað í líkingu við: „Ég skal bara endurspila þetta fyrir ykkur á þessum hraða ef þið viljið.“ Og þeir sögðu ekki einu sinni „halló“ eða „takk“, þeir sögðu bara: „Þú átt þetta ekki – við eigum þetta. Við erum ekki einu sinni að spyrja þig lengur.“ Þó segist Aphex ekki vera viss um hvort í lagi Wests sé „sampl“ af upprunalegu upptökunni, heldur geti verið að West og hans teymi hafi tekið upp píanóspilið aftur. Í bæklingnum fyrir plötuna sem lag Wests kom út á, My Beautiful Dark Twisted Fantasy, kemur þó fram að Blame Game innihaldi „hluta úr Avril 14th eftir Richard James“. West hefur ekki enn svarað ásökunum Aphex Twin.
Tónlist Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira