Furyk og Day efstir á The Barclays Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. ágúst 2014 13:30 Furyk slær upp úr glompu á 18. holu - beint á pinna vísir/getty Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins. Day og Furyk eru á níu höggum undir pari og eru höggi á undan Hunter Mahan. Sjö kylfingar eru á sjö höggum undir pari.Adam Scott var efstur á mótinu fyrir þriðja dag í gær en átti í miklum vandræðum og lék á fjórum höggum yfir pari. Scott er á fjórum undir pari samanlagt líkt og efsti kylfingur heimslistans Rory McIlroy en of snemmt er að afskrifa þá í toppbaráttunni þó þeir séu fimm höggum frá toppnum. Fjórði og síðasti dagur mótsins verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16. Golf Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins. Day og Furyk eru á níu höggum undir pari og eru höggi á undan Hunter Mahan. Sjö kylfingar eru á sjö höggum undir pari.Adam Scott var efstur á mótinu fyrir þriðja dag í gær en átti í miklum vandræðum og lék á fjórum höggum yfir pari. Scott er á fjórum undir pari samanlagt líkt og efsti kylfingur heimslistans Rory McIlroy en of snemmt er að afskrifa þá í toppbaráttunni þó þeir séu fimm höggum frá toppnum. Fjórði og síðasti dagur mótsins verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16.
Golf Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira