Skipti Kevin Love til Cleveland frágengin Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. ágúst 2014 12:15 Love brosir út í eitt þessa dagana vísir/getty Eftir 30 daga bið var loks í gær hægt að staðfesta skiptin á kraftframherjanum Kevin Love frá Minnesota Timberwolves til Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Cleveland fær Love frá Minnesota í þriggja liða félagsskiptum en Philadelphia 76ers voru einnig hluti af skiptunum. Sumir vilja meina að Minnesota sé sigurvegari þessara skipta því liðið fær þá leikmenn sem valdir hafa verið fyrstir í nýliðavali NBA tvö síðustu ár. Andrew Wiggins sem valinn var fyrstur í ár og Anthony Bennett sem valinn var fyrstur fyrir síðustu leiktíð. Að auki fær Minnesota framherjann sterka Thaddeus Young frá Philadelphia. Philadelpha fær valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins 2015, bakvörðinn Alexey Shved og framherjann Luc Richard Mbah a Moute frá Minnesota. Skiptin hafa legið fyrir í 30 daga en bíða þurfti í mánuð frá því að Wiggins skrifaði undir nýliðasamninginn við Cleveland. Haldi Minnesota vel á spöðunum á liðið möguleika á að vera mjög sterkt á næstu árum en Cleveland er tilbúið að berjast um titilinn strax. Liðið fékk LeBron James heim aftur í sumar eins og frægt er orðið og með honum, Love og leikstjórnandanum Kyrie Irving er Cleveland með tríó sem er öfundsvert og til alls líklegt. NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira
Eftir 30 daga bið var loks í gær hægt að staðfesta skiptin á kraftframherjanum Kevin Love frá Minnesota Timberwolves til Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Cleveland fær Love frá Minnesota í þriggja liða félagsskiptum en Philadelphia 76ers voru einnig hluti af skiptunum. Sumir vilja meina að Minnesota sé sigurvegari þessara skipta því liðið fær þá leikmenn sem valdir hafa verið fyrstir í nýliðavali NBA tvö síðustu ár. Andrew Wiggins sem valinn var fyrstur í ár og Anthony Bennett sem valinn var fyrstur fyrir síðustu leiktíð. Að auki fær Minnesota framherjann sterka Thaddeus Young frá Philadelphia. Philadelpha fær valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins 2015, bakvörðinn Alexey Shved og framherjann Luc Richard Mbah a Moute frá Minnesota. Skiptin hafa legið fyrir í 30 daga en bíða þurfti í mánuð frá því að Wiggins skrifaði undir nýliðasamninginn við Cleveland. Haldi Minnesota vel á spöðunum á liðið möguleika á að vera mjög sterkt á næstu árum en Cleveland er tilbúið að berjast um titilinn strax. Liðið fékk LeBron James heim aftur í sumar eins og frægt er orðið og með honum, Love og leikstjórnandanum Kyrie Irving er Cleveland með tríó sem er öfundsvert og til alls líklegt.
NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira