Náttúran í öllu sínu veldi Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. ágúst 2014 16:31 Bárðarbunga í norðvestanverðum Vatnajökli VÍSIR/GRAFÍK Þrír stórir jarðskjálftar (>3) hafa orðið í grennd við Bárðarbungu í dag, sá stærsti um 4,0 að stærð og er það í annað sinn síðan jarðhræringarnar hófust sem skjálfti mælist af þeirri stærð. Hann er jafnframt sá stærsti sem mælst hefur í vikunni en jarðvísindamenn telja skjálftana líklega stafa af sigi í öskjunni sjálfri vegna kviku sem er á hreyfingu undir jöklinum. Í samtali við Vísi segir Sara Barsotti, fagstjóri eldfjallavár hjá Veðurstofu Íslands, að skjálftarnir hafi átt upptök sín á töluvert grynnra dýpi en bróðurpartur þeirra rúmlega 3000 skjálfta sem riðið hafa yfir svæðið á síðustu dögum. Skjálftavirknin, sem fram til þessa hefur færst til norðurs og austur, virðist vera að leita aftur að upptakasvæði skjálftanna. Sara segir að þrýstingsmunur á svæðinu undir norðvesturhluta Vatnajökuls kunni að skýra að kvikuhreyfingarnar. Fljótandi kvikan leitast við að jafna út þrýstinginn í berginu og jarðhræringarnar komið til er askjan reyndi að laga sig að breytingunum. Býst hún við að með hreyfingu kvikunnar hafi holrými myndast undir sjáfri öskjunni með þeim afleiðingum að hún hafi tekið síga. Önnur tilgáta, sem studd er aflögunarmælingum (GPS), er að 25 kílómetra langur berggangur sé að myndast undir Dyngjujökli. Samtúlkun nýjustu gagna bendi til þess að gangurinn sé að víkka við norð-austurendann en gangurinn hefur þó lítið lengst undanfarinn sólarhring. Flekahreyfingar hafi einnig getað sett strik í reikninginn en norðvesturhluti Vatnajökuls hvílir á flekamótum Norður-Ameríku- og Evrópuflekanna. Jarðskjálftamælingar styðja að þó kvikan sé enn á 5 til 10 kílómetra dýpi og ekki eru merki um að virknin sé að færast ofar. Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00 Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20. ágúst 2014 09:18 Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21. ágúst 2014 13:39 Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21. ágúst 2014 10:58 Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. 20. ágúst 2014 12:20 Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20. ágúst 2014 11:51 Kvika talin streyma inn í eldstöðina af miklu afli Almannavarnir lýstu í kvöld yfir hættustigi norðan Dyngjujökuls og hafa ákveðið að hálendið þar verði rýmt. Mikið magn kviku er talið streyma upp í Bárðarbungueldstöðina. 19. ágúst 2014 20:00 Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19. ágúst 2014 15:49 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. 20. ágúst 2014 18:30 Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna jarðhræringa Ákveðið hefur verið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls. 19. ágúst 2014 18:24 Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19. ágúst 2014 11:45 Hratt kvikuflæðið á við hálfa Þjórsá Hraunelfan sem streymir úr iðrum Bárðarbungu er að umfangi álíka og flæði hálfrar Þjórsár og hefur þegar myndað 25 kílómetra langan berggang undir Vatnajökli. 20. ágúst 2014 19:15 Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19. ágúst 2014 12:59 Þrívíddarkort af skjálftavirkni í Bárðarbungu Veðurstofa Íslands hefur unnið myndband sem sýnir skjálftavirknina í Bárðarbungu á tímabilinu 16.-20. ágúst. 20. ágúst 2014 17:26 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Þrír stórir jarðskjálftar (>3) hafa orðið í grennd við Bárðarbungu í dag, sá stærsti um 4,0 að stærð og er það í annað sinn síðan jarðhræringarnar hófust sem skjálfti mælist af þeirri stærð. Hann er jafnframt sá stærsti sem mælst hefur í vikunni en jarðvísindamenn telja skjálftana líklega stafa af sigi í öskjunni sjálfri vegna kviku sem er á hreyfingu undir jöklinum. Í samtali við Vísi segir Sara Barsotti, fagstjóri eldfjallavár hjá Veðurstofu Íslands, að skjálftarnir hafi átt upptök sín á töluvert grynnra dýpi en bróðurpartur þeirra rúmlega 3000 skjálfta sem riðið hafa yfir svæðið á síðustu dögum. Skjálftavirknin, sem fram til þessa hefur færst til norðurs og austur, virðist vera að leita aftur að upptakasvæði skjálftanna. Sara segir að þrýstingsmunur á svæðinu undir norðvesturhluta Vatnajökuls kunni að skýra að kvikuhreyfingarnar. Fljótandi kvikan leitast við að jafna út þrýstinginn í berginu og jarðhræringarnar komið til er askjan reyndi að laga sig að breytingunum. Býst hún við að með hreyfingu kvikunnar hafi holrými myndast undir sjáfri öskjunni með þeim afleiðingum að hún hafi tekið síga. Önnur tilgáta, sem studd er aflögunarmælingum (GPS), er að 25 kílómetra langur berggangur sé að myndast undir Dyngjujökli. Samtúlkun nýjustu gagna bendi til þess að gangurinn sé að víkka við norð-austurendann en gangurinn hefur þó lítið lengst undanfarinn sólarhring. Flekahreyfingar hafi einnig getað sett strik í reikninginn en norðvesturhluti Vatnajökuls hvílir á flekamótum Norður-Ameríku- og Evrópuflekanna. Jarðskjálftamælingar styðja að þó kvikan sé enn á 5 til 10 kílómetra dýpi og ekki eru merki um að virknin sé að færast ofar.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00 Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20. ágúst 2014 09:18 Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21. ágúst 2014 13:39 Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21. ágúst 2014 10:58 Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. 20. ágúst 2014 12:20 Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20. ágúst 2014 11:51 Kvika talin streyma inn í eldstöðina af miklu afli Almannavarnir lýstu í kvöld yfir hættustigi norðan Dyngjujökuls og hafa ákveðið að hálendið þar verði rýmt. Mikið magn kviku er talið streyma upp í Bárðarbungueldstöðina. 19. ágúst 2014 20:00 Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19. ágúst 2014 15:49 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. 20. ágúst 2014 18:30 Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna jarðhræringa Ákveðið hefur verið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls. 19. ágúst 2014 18:24 Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19. ágúst 2014 11:45 Hratt kvikuflæðið á við hálfa Þjórsá Hraunelfan sem streymir úr iðrum Bárðarbungu er að umfangi álíka og flæði hálfrar Þjórsár og hefur þegar myndað 25 kílómetra langan berggang undir Vatnajökli. 20. ágúst 2014 19:15 Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19. ágúst 2014 12:59 Þrívíddarkort af skjálftavirkni í Bárðarbungu Veðurstofa Íslands hefur unnið myndband sem sýnir skjálftavirknina í Bárðarbungu á tímabilinu 16.-20. ágúst. 20. ágúst 2014 17:26 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02
Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00
Alþjóðleg flugfélög ekki verið í sambandi við Isavia Alþjóðasamtök flugfélaga hafa sent tilkynningu til félagsmanna sinna um að vera á varðbergi gagnvart hugsanlegum eldsumbrotum á Íslandi. 20. ágúst 2014 09:18
Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21. ágúst 2014 13:39
Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21. ágúst 2014 10:58
Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. 20. ágúst 2014 12:20
Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20. ágúst 2014 11:51
Kvika talin streyma inn í eldstöðina af miklu afli Almannavarnir lýstu í kvöld yfir hættustigi norðan Dyngjujökuls og hafa ákveðið að hálendið þar verði rýmt. Mikið magn kviku er talið streyma upp í Bárðarbungueldstöðina. 19. ágúst 2014 20:00
Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19. ágúst 2014 15:49
Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48
Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. 20. ágúst 2014 18:30
Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna jarðhræringa Ákveðið hefur verið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls. 19. ágúst 2014 18:24
Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19. ágúst 2014 11:45
Hratt kvikuflæðið á við hálfa Þjórsá Hraunelfan sem streymir úr iðrum Bárðarbungu er að umfangi álíka og flæði hálfrar Þjórsár og hefur þegar myndað 25 kílómetra langan berggang undir Vatnajökli. 20. ágúst 2014 19:15
Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19. ágúst 2014 12:59
Þrívíddarkort af skjálftavirkni í Bárðarbungu Veðurstofa Íslands hefur unnið myndband sem sýnir skjálftavirknina í Bárðarbungu á tímabilinu 16.-20. ágúst. 20. ágúst 2014 17:26