Föroya bjór á námskrá Bjórskólans Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. ágúst 2014 17:19 Andri Þór og Færeyja Gullið. „Okkur er umhugað um vini okkar í Færeyjum og þeim til heiðurs höfum við ákveðið að setja Föroya Gull á námskrá Bjórskólans,"segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. Ölgerðin fer með rekstur Bjórskólans og vilja þeir hjá Ölgerðinni sýna sáttavilja í deilunum gegn færeyska bjórframleiðandanum Föroya Bjór.Sagt hefur verið frá því að Ölgerðin vilji bjórinn Föroya Gull af markaði. Fyrr í dag birti Vísir viðtal við lögmann Ölgerðarinar, Pál Rúnar M. Kristjánsson. Hann sagði það þó vera vel mögulegt að báðar bjórtegundirnar verði áfarm á markaði í óbreyttri mynd. Páll lagði áherslu á að málið væri í ferli og að Ölgerðin væri einungis að verja vörumerki sem fyrirtækið ætti skráð. Andri Þór forstjóri tekur undir orð Páls: „Ég er sannfærður um að við leiðum þetta til lykta í bróðerni með frændum okkar frá Færeyjum." Tengdar fréttir Bjór og Gullæði Kæri Andri Þór. Fréttir berast af hótun þinni um málsókn á hendur frændum okkar Færeyingum. Að vísu er haft eftir þér að þú viljir bara leita friðsamlegra leiða til sátta við færeysku ölgerðina Föroya Bjór. 20. ágúst 2014 09:00 Skrifaði bréf til Föroya bjór: „Ég hef sent harðorðari bréf en þetta" Páll Rúnar M. Kristjánsson segir að krafa Ölgerðarinnar sé ekki endilega að taka færeyska bjórinn af markaði. „Það má vel hugsa sér þá lausn að báðir aðilar geti verið á markaði í óbreyttri mynd. Það er samt erfitt að spá fyrir um framhaldið." 20. ágúst 2014 16:35 Færeyski bjórrisinn svarar Ölgerðinni fullum hálsi „Málatilbúnaður þeirra stendur á brauðfótum,“ segir Einar Waag hjá Föroya bjór í samtali við Vísi. 19. ágúst 2014 16:35 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
„Okkur er umhugað um vini okkar í Færeyjum og þeim til heiðurs höfum við ákveðið að setja Föroya Gull á námskrá Bjórskólans,"segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. Ölgerðin fer með rekstur Bjórskólans og vilja þeir hjá Ölgerðinni sýna sáttavilja í deilunum gegn færeyska bjórframleiðandanum Föroya Bjór.Sagt hefur verið frá því að Ölgerðin vilji bjórinn Föroya Gull af markaði. Fyrr í dag birti Vísir viðtal við lögmann Ölgerðarinar, Pál Rúnar M. Kristjánsson. Hann sagði það þó vera vel mögulegt að báðar bjórtegundirnar verði áfarm á markaði í óbreyttri mynd. Páll lagði áherslu á að málið væri í ferli og að Ölgerðin væri einungis að verja vörumerki sem fyrirtækið ætti skráð. Andri Þór forstjóri tekur undir orð Páls: „Ég er sannfærður um að við leiðum þetta til lykta í bróðerni með frændum okkar frá Færeyjum."
Tengdar fréttir Bjór og Gullæði Kæri Andri Þór. Fréttir berast af hótun þinni um málsókn á hendur frændum okkar Færeyingum. Að vísu er haft eftir þér að þú viljir bara leita friðsamlegra leiða til sátta við færeysku ölgerðina Föroya Bjór. 20. ágúst 2014 09:00 Skrifaði bréf til Föroya bjór: „Ég hef sent harðorðari bréf en þetta" Páll Rúnar M. Kristjánsson segir að krafa Ölgerðarinnar sé ekki endilega að taka færeyska bjórinn af markaði. „Það má vel hugsa sér þá lausn að báðir aðilar geti verið á markaði í óbreyttri mynd. Það er samt erfitt að spá fyrir um framhaldið." 20. ágúst 2014 16:35 Færeyski bjórrisinn svarar Ölgerðinni fullum hálsi „Málatilbúnaður þeirra stendur á brauðfótum,“ segir Einar Waag hjá Föroya bjór í samtali við Vísi. 19. ágúst 2014 16:35 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Bjór og Gullæði Kæri Andri Þór. Fréttir berast af hótun þinni um málsókn á hendur frændum okkar Færeyingum. Að vísu er haft eftir þér að þú viljir bara leita friðsamlegra leiða til sátta við færeysku ölgerðina Föroya Bjór. 20. ágúst 2014 09:00
Skrifaði bréf til Föroya bjór: „Ég hef sent harðorðari bréf en þetta" Páll Rúnar M. Kristjánsson segir að krafa Ölgerðarinnar sé ekki endilega að taka færeyska bjórinn af markaði. „Það má vel hugsa sér þá lausn að báðir aðilar geti verið á markaði í óbreyttri mynd. Það er samt erfitt að spá fyrir um framhaldið." 20. ágúst 2014 16:35
Færeyski bjórrisinn svarar Ölgerðinni fullum hálsi „Málatilbúnaður þeirra stendur á brauðfótum,“ segir Einar Waag hjá Föroya bjór í samtali við Vísi. 19. ágúst 2014 16:35