Dómarinn sem missti aldrei af leik hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 18:00 Dick Bavetta dæmdi langt fram á áttræðisaldur. Vísir/Getty Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Bavetta, sem verður 75 ára í desember, þreytti frumraun sína í NBA þegar hann dæmdi leik New York Knicks og Boston Celtics í Madison Square Garden 2. desember 1975. Alls dæmdi Bavetta, sem starfaði sem verðbréfasali á Wall Street áður en hann byrjaði að dæma, 2635 leiki í deildarkeppninni í röð, sem er met. Bavetta missti aldrei af leik sem hann var settur á. Þá dæmdi Bavetta 270 leiki úrslitakeppni, 27 leiki í lokaúrslitum, þrjá stjörnuleiki, auk þess sem hann dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, fyrstur NBA-dómara. „Fyrir mína hönd og Bavetta-fjölskyldunnar vil ég þakka NBA-fjölskyldunni og dómarasamtökunum fyrir þann heiður og forréttindi að hafa fengið að dæma í 39 frábær ár,“ sagði Bavetta þegar tilkynnt var um ákvörðun hans að leggja flautuna á hilluna. „Ég er stoltastur að hafa aldrei misst af leik sem ég var settur á á ferlinum, hvort sem það var í deildar- eða úrslitakeppni. Þetta hefur verið frábær tími.“ Síðasti leikurinn sem Bavetta dæmdi í NBA var á milli Boston og Cleveland Cavaliers 12. apríl síðastliðinn.Veteran referee Dick Bavetta, who officiated 2,635 consecutive regular season games, is retiring ... pic.twitter.com/f0EokKxHrB— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 One of Dick Bavetta's all-time great moments didn't take place in a game #BarkleyvsBavetta http://t.co/1d4hRMF9Tk pic.twitter.com/GesYZTJpLG— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 Take a look back at the nearly 40-year career of referee Dick Bavetta http://t.co/cEYsyr9w5s #InsideStuff pic.twitter.com/QaRe5jrrVA— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 This photo tribute to Dick Bavetta's career as an NBA ref sums things up quite nicely ... http://t.co/kCWVgxkQcx pic.twitter.com/oBu4grQKwS— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
Dick Bavetta hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Bavetta, sem verður 75 ára í desember, þreytti frumraun sína í NBA þegar hann dæmdi leik New York Knicks og Boston Celtics í Madison Square Garden 2. desember 1975. Alls dæmdi Bavetta, sem starfaði sem verðbréfasali á Wall Street áður en hann byrjaði að dæma, 2635 leiki í deildarkeppninni í röð, sem er met. Bavetta missti aldrei af leik sem hann var settur á. Þá dæmdi Bavetta 270 leiki úrslitakeppni, 27 leiki í lokaúrslitum, þrjá stjörnuleiki, auk þess sem hann dæmdi á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, fyrstur NBA-dómara. „Fyrir mína hönd og Bavetta-fjölskyldunnar vil ég þakka NBA-fjölskyldunni og dómarasamtökunum fyrir þann heiður og forréttindi að hafa fengið að dæma í 39 frábær ár,“ sagði Bavetta þegar tilkynnt var um ákvörðun hans að leggja flautuna á hilluna. „Ég er stoltastur að hafa aldrei misst af leik sem ég var settur á á ferlinum, hvort sem það var í deildar- eða úrslitakeppni. Þetta hefur verið frábær tími.“ Síðasti leikurinn sem Bavetta dæmdi í NBA var á milli Boston og Cleveland Cavaliers 12. apríl síðastliðinn.Veteran referee Dick Bavetta, who officiated 2,635 consecutive regular season games, is retiring ... pic.twitter.com/f0EokKxHrB— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 One of Dick Bavetta's all-time great moments didn't take place in a game #BarkleyvsBavetta http://t.co/1d4hRMF9Tk pic.twitter.com/GesYZTJpLG— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 Take a look back at the nearly 40-year career of referee Dick Bavetta http://t.co/cEYsyr9w5s #InsideStuff pic.twitter.com/QaRe5jrrVA— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014 This photo tribute to Dick Bavetta's career as an NBA ref sums things up quite nicely ... http://t.co/kCWVgxkQcx pic.twitter.com/oBu4grQKwS— NBA.com (@NBAcom) August 19, 2014
NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira