7 leiðir að heilbrigðara og síðara hári Rikka skrifar 9. september 2014 12:25 Mynd/getty Heilsuvísir hefur tekið saman 7 frábær ráð til að hjálpa hárinu að síkka og halda því heilbrigðu. Það er ekki til nein töfralausn til þess að fá hárið til að síkka hraðar en þú getur haft áhrif á það með því að lifa heilbrigðum lífstíl Borðaðu hollan matGættu þess að borða þinn skammt af prótíni á dag. Keratín er prótín sem er aðaluppbyggingarefni hársins, húðarinna og naglanna og er það sett saman úr amínósýrum sem þú færð úr prótínríkri fæðu. Þumalputtareglan er sú að meðalmanneskjan þarf svona u.þ.b 0,8-1,3 g fyrir hvert kíló þannig að 60 kg kona þarf svona um 60 grömm á dag. Egg, hnetur, baunir og fitusnautt kjöt er frábær uppspretta prótíns.Járn og sínk skorturJárn og sínkskortur getur leitt til hárlos og ýmissa hárvandamála. Taktu inn þinn ráðlega dagskammt, það hjálpar.Borðaðu fituJebbss…líkaminn þarf á fitu að halda en ekki hvaða fitu sem er. Taktu inn góðar olíur eins og Omega 3 olíur, lýsi eða góðar fræolíur á hverjum degi. Vittu til húðin og hárið mun taka stakkaskiptum.Forðastu stressStress er einn verstu óvinur þinn. Það getur leitt til hárlos og stífni í hárrótinni. Slakaðu á, farðu út að hreyfa þig, hugleiddu og farðu í jóga.C- og B12-vítamínÁstæðan fyrir þurru og líflausu hári getur verið skortur á c-vítamíni. Líkaminn á erfitt með að frásoga og nýta járn ef að c-vítamínið er ekki nægjanlegt. Sama gildir um B12 vítamín. Vertu með raunhæfar væntingarHárvöxtur tekur sinn tíma. Hárið vex að meðaltali um 1-2 cm á mánuði. Það getur tekið allt að 6 mánuði að sjá árangur af öllu því góða sem að þú ert að gera.Nuddaðu hársvörðinnMeð því að nudda hársvörðinn eykurðu blóðflæðið um höfuðið og örvar með því hárvöxtinn. Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Heilsuvísir hefur tekið saman 7 frábær ráð til að hjálpa hárinu að síkka og halda því heilbrigðu. Það er ekki til nein töfralausn til þess að fá hárið til að síkka hraðar en þú getur haft áhrif á það með því að lifa heilbrigðum lífstíl Borðaðu hollan matGættu þess að borða þinn skammt af prótíni á dag. Keratín er prótín sem er aðaluppbyggingarefni hársins, húðarinna og naglanna og er það sett saman úr amínósýrum sem þú færð úr prótínríkri fæðu. Þumalputtareglan er sú að meðalmanneskjan þarf svona u.þ.b 0,8-1,3 g fyrir hvert kíló þannig að 60 kg kona þarf svona um 60 grömm á dag. Egg, hnetur, baunir og fitusnautt kjöt er frábær uppspretta prótíns.Járn og sínk skorturJárn og sínkskortur getur leitt til hárlos og ýmissa hárvandamála. Taktu inn þinn ráðlega dagskammt, það hjálpar.Borðaðu fituJebbss…líkaminn þarf á fitu að halda en ekki hvaða fitu sem er. Taktu inn góðar olíur eins og Omega 3 olíur, lýsi eða góðar fræolíur á hverjum degi. Vittu til húðin og hárið mun taka stakkaskiptum.Forðastu stressStress er einn verstu óvinur þinn. Það getur leitt til hárlos og stífni í hárrótinni. Slakaðu á, farðu út að hreyfa þig, hugleiddu og farðu í jóga.C- og B12-vítamínÁstæðan fyrir þurru og líflausu hári getur verið skortur á c-vítamíni. Líkaminn á erfitt með að frásoga og nýta járn ef að c-vítamínið er ekki nægjanlegt. Sama gildir um B12 vítamín. Vertu með raunhæfar væntingarHárvöxtur tekur sinn tíma. Hárið vex að meðaltali um 1-2 cm á mánuði. Það getur tekið allt að 6 mánuði að sjá árangur af öllu því góða sem að þú ert að gera.Nuddaðu hársvörðinnMeð því að nudda hársvörðinn eykurðu blóðflæðið um höfuðið og örvar með því hárvöxtinn.
Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira