Cure syngur Bítlana Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. september 2014 11:30 Hljómsveitin Cure er meðal fjölmargra listamanna sem setja lög Sir Pauls McCartney í sinn búning á plötu til heiðurs goðinu sem kemur út þann 17. nóvember. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá útgáfu Cure á laginu Hello Goodbye en þetta er fyrsta nýja upptaka hljómsveitarinnar í sex ár. Í laginu spilar sonur Pauls, James, á hljómborð. Meðal annarra listamanna sem heiðra Paul á þennan hátt eru Bob Dylan, Kiss, Billy Joel og BB King en hér fyrir neðan má sjá lagalista plötunnar sem margir bíða spenntir eftir.1. Maybe I’m Amazed - Billy Joel 2. Things We Said Today - Bob Dylan3. Band On The Run - Heart4. Junior’s Farm - Steve Miller5. The Long and Winding Road - Yusuf / Cat Stevens6. My Love - Harry Connick, Jr.7. Wanderlust - Brian Wilson8. Bluebird - Corinne Bailey Rae 9. Yesterday – Willie Nelson10. Junk – Jeff Lynne11. When I’m 64 – Barry Gibb12. Every Night – Jamie Cullum13. Venus and Mars/ Rock Show – Kiss14. Let Me Roll It – Paul Rodgers15. Helter Skelter – Roger Daltrey16. Helen Wheels – Def Leppard17. Hello Goodbye – The Cure ft James McCartney18. Live And Let Die – Billy Joel19. Let It Be – Chrissie Hynde 20. Jet - Robin Zander & Rick Nielsen of Cheap Trick21. Hi Hi Hi - Joe Elliott22. Letting Go - Heart23. Hey Jude - Steve Miller24. Listen To What The Man Said - Owl City25. Got To Get You Into My Life - Perry Farrell26. Drive My Car - Dion27. Lady Madonna - Allen Toussaint28. Let ’Em In - Dr John29. So Bad - Smokey Robinson30. No More Lonely Nights - The Airborne Toxic Event31. Eleanor Rigby - Alice Cooper 32. Come And Get It - Toots Hibbert with Sly & Robbie33. On The Way - B. B. King34. Birthday - Sammy Hagar Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Cure er meðal fjölmargra listamanna sem setja lög Sir Pauls McCartney í sinn búning á plötu til heiðurs goðinu sem kemur út þann 17. nóvember. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá útgáfu Cure á laginu Hello Goodbye en þetta er fyrsta nýja upptaka hljómsveitarinnar í sex ár. Í laginu spilar sonur Pauls, James, á hljómborð. Meðal annarra listamanna sem heiðra Paul á þennan hátt eru Bob Dylan, Kiss, Billy Joel og BB King en hér fyrir neðan má sjá lagalista plötunnar sem margir bíða spenntir eftir.1. Maybe I’m Amazed - Billy Joel 2. Things We Said Today - Bob Dylan3. Band On The Run - Heart4. Junior’s Farm - Steve Miller5. The Long and Winding Road - Yusuf / Cat Stevens6. My Love - Harry Connick, Jr.7. Wanderlust - Brian Wilson8. Bluebird - Corinne Bailey Rae 9. Yesterday – Willie Nelson10. Junk – Jeff Lynne11. When I’m 64 – Barry Gibb12. Every Night – Jamie Cullum13. Venus and Mars/ Rock Show – Kiss14. Let Me Roll It – Paul Rodgers15. Helter Skelter – Roger Daltrey16. Helen Wheels – Def Leppard17. Hello Goodbye – The Cure ft James McCartney18. Live And Let Die – Billy Joel19. Let It Be – Chrissie Hynde 20. Jet - Robin Zander & Rick Nielsen of Cheap Trick21. Hi Hi Hi - Joe Elliott22. Letting Go - Heart23. Hey Jude - Steve Miller24. Listen To What The Man Said - Owl City25. Got To Get You Into My Life - Perry Farrell26. Drive My Car - Dion27. Lady Madonna - Allen Toussaint28. Let ’Em In - Dr John29. So Bad - Smokey Robinson30. No More Lonely Nights - The Airborne Toxic Event31. Eleanor Rigby - Alice Cooper 32. Come And Get It - Toots Hibbert with Sly & Robbie33. On The Way - B. B. King34. Birthday - Sammy Hagar
Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“