Rory fjórpúttaði á sömu holunni tvo daga í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2014 10:15 Rory þurfti að sætta sig við 8. sætið í gær. Vísir/Getty Rory McIlroy virðist vera kominn á jörðina á ný eftir stórkostlega frammistöður undanfarna mánuði en norður-írski kylfingurinn lenti í 8. sæti á BMW meistaramótinu í gær. Árið hefur verið stórkostlegt hjá Rory sem vann Opna breska Meistaramótið, PGA Meistaramótið og Bridgestone mótið á einum mánuði. Rory átti fínt innáhögg á 12. holunni í gær sem er par 3 hola en hann lenti í miklum vandræðum á flötinni. Neyddist hann til þess að fjórpútta þrátt fyrir að hafa aðeins verið í rúmlega fimm metra fjarlægð frá holunni eftir upphafshöggið. Vekur það mikla athygli þegar einn besti kylfingur heims fjórpúttar en það sem gerir þetta enn furðulegra er að þetta var annan daginn í röð sem Rory fjórpúttaði á þessari sömu flöt en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Billy Horschel stóð uppi sem sigurvegari á mótinu eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari en hann endaði á fjórtán höggum undir pari á mótinu. Golf Tengdar fréttir Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy virðist vera kominn á jörðina á ný eftir stórkostlega frammistöður undanfarna mánuði en norður-írski kylfingurinn lenti í 8. sæti á BMW meistaramótinu í gær. Árið hefur verið stórkostlegt hjá Rory sem vann Opna breska Meistaramótið, PGA Meistaramótið og Bridgestone mótið á einum mánuði. Rory átti fínt innáhögg á 12. holunni í gær sem er par 3 hola en hann lenti í miklum vandræðum á flötinni. Neyddist hann til þess að fjórpútta þrátt fyrir að hafa aðeins verið í rúmlega fimm metra fjarlægð frá holunni eftir upphafshöggið. Vekur það mikla athygli þegar einn besti kylfingur heims fjórpúttar en það sem gerir þetta enn furðulegra er að þetta var annan daginn í röð sem Rory fjórpúttaði á þessari sömu flöt en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Billy Horschel stóð uppi sem sigurvegari á mótinu eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari en hann endaði á fjórtán höggum undir pari á mótinu.
Golf Tengdar fréttir Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. 7. september 2014 22:17