Lífið samstarf

Comma opnar í Smáralind - myndir

Ellý Ármanns
Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar tískuverslunin Comma opnaði formlega í Smáralind í gær. Comma hefur verið eitt stærsta tískuvörumerki í Evrópu síðastliðinn áratug með yfir 100 verslanir í 25 löndum, auk þess sem vörumerkið er selt í 2200 verslunum víðsvegar um heiminn.

Í versluninni er boðið upp á tvær vörulínur: Comma og Comma casual identity. 

Comma höfðar til nútíma kvenna í starfi eða við sérstök tilefni og brúar bilið á milli vörumerkja á borð við Zara eða Espirit Collection og merkja eins og Boss eða Max Mara. Það má segja að Comma fari milliveginn á milli mainstream og háklassa tískuvöru. 

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.

Comma á facebook.

Hilmar Þ. Hilmarsson og Hjördís Sif Bjarnadóttir standa að baki opnun Comma í Smáralind.
Friðrika Hjördís Geirsdóttir mætti.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×