Efnahagsráð norðurslóða stofnað Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2014 17:26 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir stofnun Efnahagsráðs norðurslóða vera gleðitíðindi. Vísir/Kristinn Stofnfundur Efnahagsráð norðurslóða var stofnað fyrr í dag og fór stofnfundur fram í Iqaluit í Norður-Kanada. Fulltrúar viðskiptalífs allra norðurskautsríkjanna átta og samtaka frumbyggja á norðurslóðum tóku þátt í fyrsta fundi ráðsins. Ísland á tvo fulltrúa í Efnahagsráðinu og sótti formaður Norðurslóða-viðskiptaráðs Íslands fundinn ásamt fulltrúa Íslands í embættismannanefnd Norðurskautsráðsins. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir stofnun Efnahagsráðs norðurslóða vera gleðitíðindi. „Íslensk fyrirtæki hafa sýnt mögulegum sóknarfærum á norðurslóðum aukinn áhuga, meðal annars varðandi auðlindanýtingu, verktakastarfsemi, ferðaþjónustu og samgöngur. Þessi nýi vettvangur verður vafalaust mikilvægur þáttur í að byggja upp viðskiptasamstarf milli ríkja á svæðinu og búa í haginn fyrir þá sem vilja taka þátt í því, þar með talin íslensk fyrirtæki.“ Í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að undirbúningur að stofnun ráðsins hafi staðið yfir í um eitt ár og er liður í formennskuáætlun Kanada 2013-2015 í Norðurskautsráðinu en Ísland, ásamt Finnlandi, Rússlandi og formennskuríkinu hafa leitt vinnuna innan ráðsins. „Stjórnvöld og viðskiptalífið hafa í sameiningu unnið að undirbúningi að stofnun ráðsins en markmið þess er að skapa vettvang til að hlúa að viðskiptum, og ábyrgri auðlindanýtingu á norðurslóðum. Efnahagsráð norðurslóða verður sjálfstæður vettvangur og verður meginmarkmið ráðsins að stuðla að sjálfbærri og ábyrgri þróun, efnahagsvexti og samfélagsþróun á norðurslóðum og stuðla að stöðugu, fyrirsjáanlegu og gagnsæu viðskiptaumhverfi. Mun Efnahagsráðið sjálft ákvarða fjölda þátttakenda, stjórn þess og stjórnarhætti. Á stofnfundinum í Iqaluit var samþykkt að Kanada yrði fyrsta ríkið til að gegna formennsku í ráðinu,“segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu. Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Stofnfundur Efnahagsráð norðurslóða var stofnað fyrr í dag og fór stofnfundur fram í Iqaluit í Norður-Kanada. Fulltrúar viðskiptalífs allra norðurskautsríkjanna átta og samtaka frumbyggja á norðurslóðum tóku þátt í fyrsta fundi ráðsins. Ísland á tvo fulltrúa í Efnahagsráðinu og sótti formaður Norðurslóða-viðskiptaráðs Íslands fundinn ásamt fulltrúa Íslands í embættismannanefnd Norðurskautsráðsins. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir stofnun Efnahagsráðs norðurslóða vera gleðitíðindi. „Íslensk fyrirtæki hafa sýnt mögulegum sóknarfærum á norðurslóðum aukinn áhuga, meðal annars varðandi auðlindanýtingu, verktakastarfsemi, ferðaþjónustu og samgöngur. Þessi nýi vettvangur verður vafalaust mikilvægur þáttur í að byggja upp viðskiptasamstarf milli ríkja á svæðinu og búa í haginn fyrir þá sem vilja taka þátt í því, þar með talin íslensk fyrirtæki.“ Í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að undirbúningur að stofnun ráðsins hafi staðið yfir í um eitt ár og er liður í formennskuáætlun Kanada 2013-2015 í Norðurskautsráðinu en Ísland, ásamt Finnlandi, Rússlandi og formennskuríkinu hafa leitt vinnuna innan ráðsins. „Stjórnvöld og viðskiptalífið hafa í sameiningu unnið að undirbúningi að stofnun ráðsins en markmið þess er að skapa vettvang til að hlúa að viðskiptum, og ábyrgri auðlindanýtingu á norðurslóðum. Efnahagsráð norðurslóða verður sjálfstæður vettvangur og verður meginmarkmið ráðsins að stuðla að sjálfbærri og ábyrgri þróun, efnahagsvexti og samfélagsþróun á norðurslóðum og stuðla að stöðugu, fyrirsjáanlegu og gagnsæu viðskiptaumhverfi. Mun Efnahagsráðið sjálft ákvarða fjölda þátttakenda, stjórn þess og stjórnarhætti. Á stofnfundinum í Iqaluit var samþykkt að Kanada yrði fyrsta ríkið til að gegna formennsku í ráðinu,“segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu.
Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira