Watson: „Bradley er minn Poulter“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. september 2014 13:00 Keegan Bradley lék vel í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. Vísir/Getty Images Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Allir hafa þeir leikið í keppninni áður og koma með reynslu inn í liðið. Watson segir að Keegan Bradley geti skipt sköpum fyrir lið sitt sem verður án Tiger Woods sem er frá vegna meiðsla. „Keegan Bradley getur verið okkar Ian Poulter,“ segir Watson og vísar þar til hvernig Poulter dró vagninn fyrir lið Evrópu í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. „Hann er frábær strákur og hann er með mikla ástríðu fyrir að vinna sem getur hjálpað okkar liði verulega. Hann er mjög góður í slæmu veðri.“ Bradley vann þrjá leiki af fjórum fyrir tveimur árum á Medinah vellinum og hefur myndað frábær tvíeyki með Phil Mickelson. Talið er fullvíst að þeir leiki áfram saman í mótinu í ár. Þrír nýliðar eru í liði Bandaríkjanna í ár. Jimmy Walker, Patrick Reed og Jordan Spieth leika í mótinu í fyrsta sinn.Lið Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum 2014: Bubba Watson Rickie Fowler Jim Furyk Jimmy Walker Phil Mickelson Matt Kuchar Jordan Speith Patrick Reed Zach Johnson Keegan Bradley Hunter Mahan Webb Simpson Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Allir hafa þeir leikið í keppninni áður og koma með reynslu inn í liðið. Watson segir að Keegan Bradley geti skipt sköpum fyrir lið sitt sem verður án Tiger Woods sem er frá vegna meiðsla. „Keegan Bradley getur verið okkar Ian Poulter,“ segir Watson og vísar þar til hvernig Poulter dró vagninn fyrir lið Evrópu í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. „Hann er frábær strákur og hann er með mikla ástríðu fyrir að vinna sem getur hjálpað okkar liði verulega. Hann er mjög góður í slæmu veðri.“ Bradley vann þrjá leiki af fjórum fyrir tveimur árum á Medinah vellinum og hefur myndað frábær tvíeyki með Phil Mickelson. Talið er fullvíst að þeir leiki áfram saman í mótinu í ár. Þrír nýliðar eru í liði Bandaríkjanna í ár. Jimmy Walker, Patrick Reed og Jordan Spieth leika í mótinu í fyrsta sinn.Lið Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum 2014: Bubba Watson Rickie Fowler Jim Furyk Jimmy Walker Phil Mickelson Matt Kuchar Jordan Speith Patrick Reed Zach Johnson Keegan Bradley Hunter Mahan Webb Simpson
Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30
McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11
Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00