Þunglyndi - þú hefur val! Rikka skrifar 3. september 2014 11:04 Mynd/Getty Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið
Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið