Innlent

Hálendinu norðan Dyngjufjalla lokað

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Gráa skámerkta svæðið er það svæði sem lokað er fyrir umferð á.
Gráa skámerkta svæðið er það svæði sem lokað er fyrir umferð á.
Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla og sömuleiðis nokkrum leiðum upp úr Bárðardal og við Grænavatn. Vegurinn vestan við Dettifoss er einnig lokaður að hluta.

Ástæða lokunarinnar er mögulegt flóð í Jökulsá á Fjöllum komi til goss undir jökli. Hér að neðan má opna PDF-útgáfu Vegagerðarinnar af svæðinu sem hefur verið lokað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×