Lars von Trier vinnur að „fordæmalausum“ sjónvarpsþætti Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 15:00 Getty Danski leikstjórinn Lars von Trier vinnur nú að gerð nýrrar þáttaraðar sem heitir The House That Jack Built. Þættirnir verða á ensku en ekki liggur enn fyrir hvað þeir snúast um þar sem von Trier er ennþá að skrifa handritið. Þetta kom fram á fjölmiðlafundi eftir sýningu á nýjustu mynd hans, Nymphomaniac á kvikmyndahátíð Feneyja. Von Trier hét því að tala aldrei aftur við fjölmiðla eftir umdeildan nasistabrandara á Cannes-kvikmyndahátíðinni en framleiðandinn Louise Vesth tilkynnti um þættina á fundinum. „Það gleður mig að tilkynna það að næsta verkefni Lars von Triers verða sjónvarpsþættir á enska tungumálinu. Hann er með stórkostlega hugmynd sem ég get ekki sagt meira um í bili. Hann vill fá stórlið leikara og ég er viss um að þetta verði eitthvað sem þið hafið aldrei séð áður og munið aldrei sjá aftur,“ sagði hún. Framleiðandinn Peter Aalbæk Jensen sagði sömuleiðis að þættirnir yrðu „fordæmalausir“. Áætlað er að tökur á þættinum hefjist árið 2016. Aðdáendur leikstjórans munu vafalaust gleðjast yfir þessum fréttum enda slógu sjónvarpsþættirnir Riget eftir von Trier í gegn á sínum tíma. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Danski leikstjórinn Lars von Trier vinnur nú að gerð nýrrar þáttaraðar sem heitir The House That Jack Built. Þættirnir verða á ensku en ekki liggur enn fyrir hvað þeir snúast um þar sem von Trier er ennþá að skrifa handritið. Þetta kom fram á fjölmiðlafundi eftir sýningu á nýjustu mynd hans, Nymphomaniac á kvikmyndahátíð Feneyja. Von Trier hét því að tala aldrei aftur við fjölmiðla eftir umdeildan nasistabrandara á Cannes-kvikmyndahátíðinni en framleiðandinn Louise Vesth tilkynnti um þættina á fundinum. „Það gleður mig að tilkynna það að næsta verkefni Lars von Triers verða sjónvarpsþættir á enska tungumálinu. Hann er með stórkostlega hugmynd sem ég get ekki sagt meira um í bili. Hann vill fá stórlið leikara og ég er viss um að þetta verði eitthvað sem þið hafið aldrei séð áður og munið aldrei sjá aftur,“ sagði hún. Framleiðandinn Peter Aalbæk Jensen sagði sömuleiðis að þættirnir yrðu „fordæmalausir“. Áætlað er að tökur á þættinum hefjist árið 2016. Aðdáendur leikstjórans munu vafalaust gleðjast yfir þessum fréttum enda slógu sjónvarpsþættirnir Riget eftir von Trier í gegn á sínum tíma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira