Flugu yfir gosið: „Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. september 2014 11:20 Þessa mynd tók Egill Aðalsteinsson tökumaður í flugi yfir gosstöðvarnar í morgun. „Það sem var stórkostlegast var hvað það var mikið hraunflæði. Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár. Þetta var nánast eins og æðarkerfi,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, sem flaug yfir gosið í Holuhrauni í morgun ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni. „Það var ennþá mikill kraftur í gosinu. Að mínu mati virtist krafturinn vera meiri nú en þegar við vorum á gosstöðvunum fyrir hádegi í gær. Gosið er ennþá á fullu og ekkert lát á því. Ég hef enga trú á að þetta sé í rénun,“ bætir Kristján Már við.Hann segir að stíf suðvestan átt hafi þyrlað upp sandmistri þegar þeir Egill flugu þarna yfir. „Það er kannski erfitt fyrir fólk sem fylgist með úr vefmyndavél Mílu á Vaðöldu á sjá gosið akkúrat núna. En skyggnið var ágætt þegar við flugum þarna yfir. Þetta var mikið sjónarspil, þetta var mjög merkileg sjón,“ segir Kristján Már og bætir við: „Sprungan virtist öll vera opin og mismikill kraftur í henni. Krafturinn virtist mestur í syðri hluta sprungunnar, en það var einnig mikil virkni í nyrsta hlutanum. Það er eins og einn gígurinn í suðurhlutanum sé að verða kraftmestur.“ Kristján segir að þetta hafi verið ansi mögnuð upplifun, að sjá gosið svona ofan frá. „Hvernig gosið flæddi eins og þetta væru hraunár, í eldrauðum elfum, kom okkur mest á óvart.“Hér má sjá hvernig gosið flæðir um, eins og hrauná.Vísir/Egill AðalsteinssonHér má sjá gosið enn betur.Vísir/Egill Aðalsteinsson Bárðarbunga Tengdar fréttir Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31. ágúst 2014 20:08 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1. september 2014 16:49 Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29. ágúst 2014 04:28 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31. ágúst 2014 20:00 Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31. ágúst 2014 16:46 Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1. september 2014 19:41 Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1. september 2014 16:20 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fleiri fréttir Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Sjá meira
„Það sem var stórkostlegast var hvað það var mikið hraunflæði. Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár. Þetta var nánast eins og æðarkerfi,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, sem flaug yfir gosið í Holuhrauni í morgun ásamt Agli Aðalsteinssyni tökumanni. „Það var ennþá mikill kraftur í gosinu. Að mínu mati virtist krafturinn vera meiri nú en þegar við vorum á gosstöðvunum fyrir hádegi í gær. Gosið er ennþá á fullu og ekkert lát á því. Ég hef enga trú á að þetta sé í rénun,“ bætir Kristján Már við.Hann segir að stíf suðvestan átt hafi þyrlað upp sandmistri þegar þeir Egill flugu þarna yfir. „Það er kannski erfitt fyrir fólk sem fylgist með úr vefmyndavél Mílu á Vaðöldu á sjá gosið akkúrat núna. En skyggnið var ágætt þegar við flugum þarna yfir. Þetta var mikið sjónarspil, þetta var mjög merkileg sjón,“ segir Kristján Már og bætir við: „Sprungan virtist öll vera opin og mismikill kraftur í henni. Krafturinn virtist mestur í syðri hluta sprungunnar, en það var einnig mikil virkni í nyrsta hlutanum. Það er eins og einn gígurinn í suðurhlutanum sé að verða kraftmestur.“ Kristján segir að þetta hafi verið ansi mögnuð upplifun, að sjá gosið svona ofan frá. „Hvernig gosið flæddi eins og þetta væru hraunár, í eldrauðum elfum, kom okkur mest á óvart.“Hér má sjá hvernig gosið flæðir um, eins og hrauná.Vísir/Egill AðalsteinssonHér má sjá gosið enn betur.Vísir/Egill Aðalsteinsson
Bárðarbunga Tengdar fréttir Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31. ágúst 2014 20:08 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1. september 2014 16:49 Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29. ágúst 2014 04:28 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31. ágúst 2014 20:00 Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31. ágúst 2014 16:46 Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1. september 2014 19:41 Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1. september 2014 16:20 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Fleiri fréttir Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Sjá meira
Það má búast við hverju sem er Hraungos sem hófst norðan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en það er talið allt að 50 sinnum stærra en gosið sem var þar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt að spá fyrir um framhaldið en segja atburðarás síðustu daga minna á upphaf Kröfluelda. 31. ágúst 2014 20:08
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30
Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1. september 2014 16:49
Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum "Það hefur dregið töluvert úr virkninni,“ segir Þorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd við gossvæðið og sinnir þar eftirliti. 29. ágúst 2014 04:28
Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13
Nýjasti hluti Íslands Fréttamaður Stöðvar 2 fékk lögreglufylgd að gosstöðvunum í gær til að líta hið nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. 31. ágúst 2014 20:00
Verulegur sandstormur víða Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. 31. ágúst 2014 16:46
Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1. september 2014 19:41
Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1. september 2014 16:20