Íslensk stuttmynd fær fyrstu verðlaun í Montréal Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 10:26 Sigurður Skúlason og Theodór Júlíusson í hlutverkum sínum í Hjónabandssælu. Íslenska stuttmyndin Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montréal í gærkvöld. Hjónabandssæla eða Chum eins og hún heitir á ensku var heimsfrumsýnd á hátíðinni í Montréal og mun næst taka þátt á Nordisk Panorama-hátíðinni í Malmö í lok september.Jörundur Ragnarsson.Vísir/VilhelmMyndin er dramatísk gamanmynd með Sigurði Skúlasyni og Theódóri Júlíussyni í aðalhlutverki. Einnig leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Leifsdóttir í myndinni. Myndin fjallar um tvo góðvini á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirði. Þegar aðlaðandi kona á þeirra aldri birtist óvænt í heita pottinum þeirra á ævilöng vináttan undir högg að sækja. Hjónabandssæla er fyrsta mynd Jörunds Ragnarssonar en hann er kannski best þekktur fyrir að skrifa og leika í Bjarnfreðarsyni, svo ekki sé minnst á Vaktaþættina. Handritið að myndinni er eftir Jörund og Elizabeth Rose. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Íslenska stuttmyndin Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montréal í gærkvöld. Hjónabandssæla eða Chum eins og hún heitir á ensku var heimsfrumsýnd á hátíðinni í Montréal og mun næst taka þátt á Nordisk Panorama-hátíðinni í Malmö í lok september.Jörundur Ragnarsson.Vísir/VilhelmMyndin er dramatísk gamanmynd með Sigurði Skúlasyni og Theódóri Júlíussyni í aðalhlutverki. Einnig leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Leifsdóttir í myndinni. Myndin fjallar um tvo góðvini á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirði. Þegar aðlaðandi kona á þeirra aldri birtist óvænt í heita pottinum þeirra á ævilöng vináttan undir högg að sækja. Hjónabandssæla er fyrsta mynd Jörunds Ragnarssonar en hann er kannski best þekktur fyrir að skrifa og leika í Bjarnfreðarsyni, svo ekki sé minnst á Vaktaþættina. Handritið að myndinni er eftir Jörund og Elizabeth Rose.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00