Uppskrift af glútenlausum buffalo blómkáls-vængjum 1. september 2014 21:00 Anna Birgis af Heilsutorgi deilir með Vísi uppskrift af „buffalo-blómkálsvængjum.“ Þetta er fullkomið helgar snakk, meðlæti með mat, forréttur eða til að taka með í partý. Uppskriftin er fyrir fjóra.Hráefni:1 haus af blómkáli, skorinn í hæfilega litla bita1 bolli af glútenlausu hveit1 bolli vatn1 tsk hvítlauskduft½ tsk salt1 msk bráðið smjör2/3 bolli af sterkri sósu – getur notað þína uppáhaldsLeiðbeiningar:Hitaðu ofninn á 220°. Taktu meðalstóra skál og settu hveitið, vatn, hvítlauksduftið og salt. Hrærðu saman þangað til þetta er orðið mjúkt. Skelltu nú blómkálsbitunum saman við og blandaðu þeim vel svo allir bitar séu huldir blöndunni. Taktu nú blómkálsbitana og settu á plötu með smjörpappír. Láttu bakast í 15 mínútur, snúðu þeim eftir 7 mínútur. Á meðan þeir bakast, blandaðu þá smjörinu sem er bráðið og sterku sósunni í stóra skál, hrærðu þetta vel saman. Þegar blómkálið hefur bakast, tekur þú það úr ofninum og skellir í sterku blönduna og blandar þeim vel saman við hana. Settu blómkálsbitana aftur á plötuna og láttu eldast í 25 mínútur eða þangað til þeir eru orðnir brakandi góðir. Þeir eiga að vera crispy! Eftir að þetta er komið úr ofninum skaltu leyfa þeim að kólna í 15 mínútur áður en þú berð þetta fram. Svo notar þú uppáhalds ídýfuna þína með. Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Anna Birgis af Heilsutorgi deilir með Vísi uppskrift af „buffalo-blómkálsvængjum.“ Þetta er fullkomið helgar snakk, meðlæti með mat, forréttur eða til að taka með í partý. Uppskriftin er fyrir fjóra.Hráefni:1 haus af blómkáli, skorinn í hæfilega litla bita1 bolli af glútenlausu hveit1 bolli vatn1 tsk hvítlauskduft½ tsk salt1 msk bráðið smjör2/3 bolli af sterkri sósu – getur notað þína uppáhaldsLeiðbeiningar:Hitaðu ofninn á 220°. Taktu meðalstóra skál og settu hveitið, vatn, hvítlauksduftið og salt. Hrærðu saman þangað til þetta er orðið mjúkt. Skelltu nú blómkálsbitunum saman við og blandaðu þeim vel svo allir bitar séu huldir blöndunni. Taktu nú blómkálsbitana og settu á plötu með smjörpappír. Láttu bakast í 15 mínútur, snúðu þeim eftir 7 mínútur. Á meðan þeir bakast, blandaðu þá smjörinu sem er bráðið og sterku sósunni í stóra skál, hrærðu þetta vel saman. Þegar blómkálið hefur bakast, tekur þú það úr ofninum og skellir í sterku blönduna og blandar þeim vel saman við hana. Settu blómkálsbitana aftur á plötuna og láttu eldast í 25 mínútur eða þangað til þeir eru orðnir brakandi góðir. Þeir eiga að vera crispy! Eftir að þetta er komið úr ofninum skaltu leyfa þeim að kólna í 15 mínútur áður en þú berð þetta fram. Svo notar þú uppáhalds ídýfuna þína með.
Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira