Uppskrift af glútenlausum buffalo blómkáls-vængjum 1. september 2014 21:00 Anna Birgis af Heilsutorgi deilir með Vísi uppskrift af „buffalo-blómkálsvængjum.“ Þetta er fullkomið helgar snakk, meðlæti með mat, forréttur eða til að taka með í partý. Uppskriftin er fyrir fjóra.Hráefni:1 haus af blómkáli, skorinn í hæfilega litla bita1 bolli af glútenlausu hveit1 bolli vatn1 tsk hvítlauskduft½ tsk salt1 msk bráðið smjör2/3 bolli af sterkri sósu – getur notað þína uppáhaldsLeiðbeiningar:Hitaðu ofninn á 220°. Taktu meðalstóra skál og settu hveitið, vatn, hvítlauksduftið og salt. Hrærðu saman þangað til þetta er orðið mjúkt. Skelltu nú blómkálsbitunum saman við og blandaðu þeim vel svo allir bitar séu huldir blöndunni. Taktu nú blómkálsbitana og settu á plötu með smjörpappír. Láttu bakast í 15 mínútur, snúðu þeim eftir 7 mínútur. Á meðan þeir bakast, blandaðu þá smjörinu sem er bráðið og sterku sósunni í stóra skál, hrærðu þetta vel saman. Þegar blómkálið hefur bakast, tekur þú það úr ofninum og skellir í sterku blönduna og blandar þeim vel saman við hana. Settu blómkálsbitana aftur á plötuna og láttu eldast í 25 mínútur eða þangað til þeir eru orðnir brakandi góðir. Þeir eiga að vera crispy! Eftir að þetta er komið úr ofninum skaltu leyfa þeim að kólna í 15 mínútur áður en þú berð þetta fram. Svo notar þú uppáhalds ídýfuna þína með. Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Anna Birgis af Heilsutorgi deilir með Vísi uppskrift af „buffalo-blómkálsvængjum.“ Þetta er fullkomið helgar snakk, meðlæti með mat, forréttur eða til að taka með í partý. Uppskriftin er fyrir fjóra.Hráefni:1 haus af blómkáli, skorinn í hæfilega litla bita1 bolli af glútenlausu hveit1 bolli vatn1 tsk hvítlauskduft½ tsk salt1 msk bráðið smjör2/3 bolli af sterkri sósu – getur notað þína uppáhaldsLeiðbeiningar:Hitaðu ofninn á 220°. Taktu meðalstóra skál og settu hveitið, vatn, hvítlauksduftið og salt. Hrærðu saman þangað til þetta er orðið mjúkt. Skelltu nú blómkálsbitunum saman við og blandaðu þeim vel svo allir bitar séu huldir blöndunni. Taktu nú blómkálsbitana og settu á plötu með smjörpappír. Láttu bakast í 15 mínútur, snúðu þeim eftir 7 mínútur. Á meðan þeir bakast, blandaðu þá smjörinu sem er bráðið og sterku sósunni í stóra skál, hrærðu þetta vel saman. Þegar blómkálið hefur bakast, tekur þú það úr ofninum og skellir í sterku blönduna og blandar þeim vel saman við hana. Settu blómkálsbitana aftur á plötuna og láttu eldast í 25 mínútur eða þangað til þeir eru orðnir brakandi góðir. Þeir eiga að vera crispy! Eftir að þetta er komið úr ofninum skaltu leyfa þeim að kólna í 15 mínútur áður en þú berð þetta fram. Svo notar þú uppáhalds ídýfuna þína með.
Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Menning Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira