Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. september 2014 09:00 Vísir/Getty Gúrkan og aloe vera gelið hafa kælandi áhrif á húðina og þessi maski er alveg frábær til þess að fríska upp á þreytta húð. Hann virkar vel á bauga og þrota undir augum og er tilvalinn eftir lítinn svefn eða annað álag sem hefur áhrif á útlitið.Það sem þarf í maskann:1 gúrka 2 matskeiðar lífræn kókosolía 1/4 bolli aloe vera gelLeiðbeiningar:Blandið hráefnunum saman í blandara. Helltu í bolla því sem þú ætlar að nota strax og settu inn í ískáp í 10 mínútur. Helltu afgangnum í klakabox og inn í frysti. Þá áttu tilbúinn maska í hvert skipti þér finnst andlitið þurfa á smá hressingu að halda. Berðu maskann á allt andlitið og hafðu á í 15 mínútur. Gott er að leggjast niður og slaka á meðan maskinn er á. Þrífðu hann af með volgu vatni. Heilsa Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Gúrkan og aloe vera gelið hafa kælandi áhrif á húðina og þessi maski er alveg frábær til þess að fríska upp á þreytta húð. Hann virkar vel á bauga og þrota undir augum og er tilvalinn eftir lítinn svefn eða annað álag sem hefur áhrif á útlitið.Það sem þarf í maskann:1 gúrka 2 matskeiðar lífræn kókosolía 1/4 bolli aloe vera gelLeiðbeiningar:Blandið hráefnunum saman í blandara. Helltu í bolla því sem þú ætlar að nota strax og settu inn í ískáp í 10 mínútur. Helltu afgangnum í klakabox og inn í frysti. Þá áttu tilbúinn maska í hvert skipti þér finnst andlitið þurfa á smá hressingu að halda. Berðu maskann á allt andlitið og hafðu á í 15 mínútur. Gott er að leggjast niður og slaka á meðan maskinn er á. Þrífðu hann af með volgu vatni.
Heilsa Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira