Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. september 2014 09:00 Vísir/Getty Gúrkan og aloe vera gelið hafa kælandi áhrif á húðina og þessi maski er alveg frábær til þess að fríska upp á þreytta húð. Hann virkar vel á bauga og þrota undir augum og er tilvalinn eftir lítinn svefn eða annað álag sem hefur áhrif á útlitið.Það sem þarf í maskann:1 gúrka 2 matskeiðar lífræn kókosolía 1/4 bolli aloe vera gelLeiðbeiningar:Blandið hráefnunum saman í blandara. Helltu í bolla því sem þú ætlar að nota strax og settu inn í ískáp í 10 mínútur. Helltu afgangnum í klakabox og inn í frysti. Þá áttu tilbúinn maska í hvert skipti þér finnst andlitið þurfa á smá hressingu að halda. Berðu maskann á allt andlitið og hafðu á í 15 mínútur. Gott er að leggjast niður og slaka á meðan maskinn er á. Þrífðu hann af með volgu vatni. Heilsa Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið
Gúrkan og aloe vera gelið hafa kælandi áhrif á húðina og þessi maski er alveg frábær til þess að fríska upp á þreytta húð. Hann virkar vel á bauga og þrota undir augum og er tilvalinn eftir lítinn svefn eða annað álag sem hefur áhrif á útlitið.Það sem þarf í maskann:1 gúrka 2 matskeiðar lífræn kókosolía 1/4 bolli aloe vera gelLeiðbeiningar:Blandið hráefnunum saman í blandara. Helltu í bolla því sem þú ætlar að nota strax og settu inn í ískáp í 10 mínútur. Helltu afgangnum í klakabox og inn í frysti. Þá áttu tilbúinn maska í hvert skipti þér finnst andlitið þurfa á smá hressingu að halda. Berðu maskann á allt andlitið og hafðu á í 15 mínútur. Gott er að leggjast niður og slaka á meðan maskinn er á. Þrífðu hann af með volgu vatni.
Heilsa Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið