Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2014 16:20 „Okkur skilst að heldur hafid dregið úr gosinu. Það er reyndar lítið skyggni þarna eins og er þannig að við vitum ekki nákvæmlega stöðuna á því. Flugvélin TF-Sif er yfir svæðinu og við fáum nákvæmar upplýsingar á eftir,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum í fréttum Bylgjunnar klukkan fjögur. „Í fyrstu yfirferð þeirra þá hafði lítil breyting orðið á hraunstreyminu að minnsta kosti. Það segir okkur að það sé ekki mikil ákyrrð í þessu eins og er.“ Víðir segir Almannavarnir hafa áhyggjur af miklu gasmagni á svæðinu. „Vísindamenn sem eru að vinna á svæðinu eru með búnað, bæði til að verja sig og mæla styrkleikan. Það var meðal annars þess vegna sem þeir færðu sig af svæðinu því styrkleikurinn var að mælast mjög hár þarna. Það þótti öruggara að vera ekki mjög nálægt þessu.“ Víðir segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera töluverðar. „Við fáum mælingarnar sem verið er að vinna núna og síðan GPS mælingar í fyrramálið. Þá fyrst sjáum við hvort þetta gos hafi haft einhver veruleg áhrif á heildarmyndina. Það er að segja hvort að þrýsingurinn í bergganginum hafi minnkað.“ Post by Jarðvísindastofnun Háskólans. Bárðarbunga Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira
„Okkur skilst að heldur hafid dregið úr gosinu. Það er reyndar lítið skyggni þarna eins og er þannig að við vitum ekki nákvæmlega stöðuna á því. Flugvélin TF-Sif er yfir svæðinu og við fáum nákvæmar upplýsingar á eftir,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum í fréttum Bylgjunnar klukkan fjögur. „Í fyrstu yfirferð þeirra þá hafði lítil breyting orðið á hraunstreyminu að minnsta kosti. Það segir okkur að það sé ekki mikil ákyrrð í þessu eins og er.“ Víðir segir Almannavarnir hafa áhyggjur af miklu gasmagni á svæðinu. „Vísindamenn sem eru að vinna á svæðinu eru með búnað, bæði til að verja sig og mæla styrkleikan. Það var meðal annars þess vegna sem þeir færðu sig af svæðinu því styrkleikurinn var að mælast mjög hár þarna. Það þótti öruggara að vera ekki mjög nálægt þessu.“ Víðir segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera töluverðar. „Við fáum mælingarnar sem verið er að vinna núna og síðan GPS mælingar í fyrramálið. Þá fyrst sjáum við hvort þetta gos hafi haft einhver veruleg áhrif á heildarmyndina. Það er að segja hvort að þrýsingurinn í bergganginum hafi minnkað.“ Post by Jarðvísindastofnun Háskólans.
Bárðarbunga Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira