Hvað gerist þegar þú sýður gosdrykk? Rikka skrifar 20. september 2014 10:00 Mynd/getty Fjölmörg myndbönd um notagildi gosdrykkja fara á fleygiferð milli manna á internetinu. Sum sýna það hvernig hægt er að þrífa klósettið með góðum árangri og einungis gosdrykk að vopni. Önnur sýna það hvernig tennur hreinlega gufa upp á ótrúlega stuttum tíma í glasi fullu af gosdrykk. Alls kyns misskemmtilegar útgáfur er að finna á slíkum tilraunum. Við á Heilsuvísi rákumst á þetta forvitnilega myndband þar sem rússnenskur vísindamaður tekur sig til og sýður gosdrykk þar til að allur vökvi er úr honum farinn. Það er áhugavert að sjá það sem eftir liggur í pottinum. Nú er bara að prófa og sannreyna þessa útkomu. Heilsa Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið
Fjölmörg myndbönd um notagildi gosdrykkja fara á fleygiferð milli manna á internetinu. Sum sýna það hvernig hægt er að þrífa klósettið með góðum árangri og einungis gosdrykk að vopni. Önnur sýna það hvernig tennur hreinlega gufa upp á ótrúlega stuttum tíma í glasi fullu af gosdrykk. Alls kyns misskemmtilegar útgáfur er að finna á slíkum tilraunum. Við á Heilsuvísi rákumst á þetta forvitnilega myndband þar sem rússnenskur vísindamaður tekur sig til og sýður gosdrykk þar til að allur vökvi er úr honum farinn. Það er áhugavert að sjá það sem eftir liggur í pottinum. Nú er bara að prófa og sannreyna þessa útkomu.
Heilsa Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið