Hollins hefur trú á að Garnett snúi aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2014 17:30 Garnett í baráttu við Chris Bosh, leikmann Miami Heat. Vísir/AFP Óvíst er hvort framherjinn Kevin Garnett muni spila í NBA-deildinni á komandi leiktíð. Garnett, sem er 38 ára, náði sér ekki á strik með Brooklyn Nets í fyrra og hefur sjálfur ekkert gefið út um framtíðaráætlanir sínar. Þrátt fyrir það hefur Lionel Hollins, nýr þjálfari Brooklyn, trú á því að Garnett taki slaginn á ný. Og það sem meira er, þá gerir hann ráð fyrir Garnett í byrjunarliðinu í vetur. „Það er enginn í hópnum sem ég myndi setja inn í liðið í hans stað. Hann hefur unnið fyrir því að vera byrjunarliðsmaður,“ sagði Hollins sem hefur trú á Garnett þrátt fyrir erfiðleika síðustu leiktíðar. „Ég trúi því að Garnett muni standa sig og eiga sitt besta tímabil sem hefur leikmaður Nets, þótt hann hafi aðeins komið hingað í fyrra. Ég hef trú á honum og að hann muni leggja sitt af mörkum fyrir liðið. „Hann hefur litið vel út. Hann er í frábæru formi og hefur verið að skjóta boltanum framúrskarandi vel. Ef þetta verður hans síðasta tímabil er ég viss um að myndi vilja klára ferilinn með stæl.“ Garnett kom til Brooklyn frá Boston Celtics ásamt Paul Pierce og Jason Terry fyrir síðasta tímabil. Brooklyn lenti í 6. sæti Austurdeildarinnar og vann Toronto Raptors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Garnett og félagar töpuðu svo fyrir Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Garnett var valinn með fimmta valrétti af Minnesota Timberwolves í nýliðavalinu 1995. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar 2004. Garnett var skipt frá Minnesota til Boston sumarið 2007. Hann varð meistari með Boston á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu.Garnett hefur verið í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar síðustu ár.Vísir/Getty NBA Tengdar fréttir Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28. júní 2013 10:45 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Sjá meira
Óvíst er hvort framherjinn Kevin Garnett muni spila í NBA-deildinni á komandi leiktíð. Garnett, sem er 38 ára, náði sér ekki á strik með Brooklyn Nets í fyrra og hefur sjálfur ekkert gefið út um framtíðaráætlanir sínar. Þrátt fyrir það hefur Lionel Hollins, nýr þjálfari Brooklyn, trú á því að Garnett taki slaginn á ný. Og það sem meira er, þá gerir hann ráð fyrir Garnett í byrjunarliðinu í vetur. „Það er enginn í hópnum sem ég myndi setja inn í liðið í hans stað. Hann hefur unnið fyrir því að vera byrjunarliðsmaður,“ sagði Hollins sem hefur trú á Garnett þrátt fyrir erfiðleika síðustu leiktíðar. „Ég trúi því að Garnett muni standa sig og eiga sitt besta tímabil sem hefur leikmaður Nets, þótt hann hafi aðeins komið hingað í fyrra. Ég hef trú á honum og að hann muni leggja sitt af mörkum fyrir liðið. „Hann hefur litið vel út. Hann er í frábæru formi og hefur verið að skjóta boltanum framúrskarandi vel. Ef þetta verður hans síðasta tímabil er ég viss um að myndi vilja klára ferilinn með stæl.“ Garnett kom til Brooklyn frá Boston Celtics ásamt Paul Pierce og Jason Terry fyrir síðasta tímabil. Brooklyn lenti í 6. sæti Austurdeildarinnar og vann Toronto Raptors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Garnett og félagar töpuðu svo fyrir Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Garnett var valinn með fimmta valrétti af Minnesota Timberwolves í nýliðavalinu 1995. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar 2004. Garnett var skipt frá Minnesota til Boston sumarið 2007. Hann varð meistari með Boston á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu.Garnett hefur verið í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar síðustu ár.Vísir/Getty
NBA Tengdar fréttir Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28. júní 2013 10:45 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Sjá meira
Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28. júní 2013 10:45