„Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. september 2014 13:19 vísir/auðunn Svipaður gangur er í eldgosinu í Holuhrauni norðan Vatnajökuls líkt og verið hefur síðustu daga. Þá er skjálftavirkni það sömuleiðis en aðal skjálftavirknin er í Bárðarbungu auk þess sem að minni skjálftar eru við ganginn undir Dyngjujökli. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir allt benda til þess að annað gos sé í sjónmáli. „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað. Við erum í gliðnunarhrinu og þá er þetta bara þannig að það kemur eldgos og svo fjarar það út og þá kemur annað eldgos. Þannig að við eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur,“ segir Ármann. „Gosið er lítið og rólegt og einangrast við miðgíginn Baug,“ bætir Ármann við. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði segir að enn sé nokkur gangur í gosinu, svipað og verið hefur síðustu daga og ástandið þannig í jafnvægi. Sömu sögu er að segja af sigi í Bárðarbungu, en askjan sígur um það bil 50 sentímetra á sólarhring. Veðurstofan spáir hægri suðvestanátt og því er mengun vegna gossins líklegust á svæðinu við gosstöðina sjálfa og til norðausturs að Herðubreið í norðri og Kárahnjúkum í suðri. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á vefsíðu Umhverfisstofnunar. Bárðarbunga Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Svipaður gangur er í eldgosinu í Holuhrauni norðan Vatnajökuls líkt og verið hefur síðustu daga. Þá er skjálftavirkni það sömuleiðis en aðal skjálftavirknin er í Bárðarbungu auk þess sem að minni skjálftar eru við ganginn undir Dyngjujökli. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir allt benda til þess að annað gos sé í sjónmáli. „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað. Við erum í gliðnunarhrinu og þá er þetta bara þannig að það kemur eldgos og svo fjarar það út og þá kemur annað eldgos. Þannig að við eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur,“ segir Ármann. „Gosið er lítið og rólegt og einangrast við miðgíginn Baug,“ bætir Ármann við. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði segir að enn sé nokkur gangur í gosinu, svipað og verið hefur síðustu daga og ástandið þannig í jafnvægi. Sömu sögu er að segja af sigi í Bárðarbungu, en askjan sígur um það bil 50 sentímetra á sólarhring. Veðurstofan spáir hægri suðvestanátt og því er mengun vegna gossins líklegust á svæðinu við gosstöðina sjálfa og til norðausturs að Herðubreið í norðri og Kárahnjúkum í suðri. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á vefsíðu Umhverfisstofnunar.
Bárðarbunga Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira