Viðvaranir bárust ekki notendum Nova Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. september 2014 16:47 Vísir/Auðunn Almannavarnir sendu farsímanotendum í Fjarðarbyggð smáskilaboð með viðvörun vegna brennisteinsmengunar eftir að gríðar há gildi mældust á svæðinu. Skilaboðin bárust þó ýmist ekki eða seint til viðskiptavina Nova. Framkvæmdastjóri Nova hefur fyrir hönd Nova beðist afsökunar á málinu. Austurfrétt greinir frá. Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur aldrei mælst eins hár hér á landi eins og í gærkvöld, en hæstu gildin voru tæplega 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Fólk var því hvatt til að halda sig innandyra en mengunin getur meðal annars valdið ertingu í hálsi og augum. Smáskilaboðin voru send á vegum Almannavarna til allra farsímanotenda á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og Reyðarfirði frá klukkan 23.05-23.15 í gærkvöldi. Farsímanotendur Nova fengu þó ekki skilaboðin en um var að ræða bilun í kerfi Nova. „Þetta er vissulega mál sem við tökum mjög alvarlega og munum gera allt sem við getum til að tryggja öryggi skilaboða sem þessara," segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova í samtali við Austurfrétt. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi í dag. Þá eru líkur á að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn.Landlæknisembættið hefur sent frá sér tilkynningu vegna þeirra miklu mengunar sem stafar af gosinu en í tilkynningunni er fólk með undirliggjandi astma og aðra öndunarfærasjúkdóma hvatt til að hafa öndunarfæralyf ávallt tiltæk. Þá séu börn jafnframt hvött til að halda sig innandyra. Umhverfisstofnun hvetur fólk til að fylgjast með loftgæðum á vefsíðunni ust.is. Bárðarbunga Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Almannavarnir sendu farsímanotendum í Fjarðarbyggð smáskilaboð með viðvörun vegna brennisteinsmengunar eftir að gríðar há gildi mældust á svæðinu. Skilaboðin bárust þó ýmist ekki eða seint til viðskiptavina Nova. Framkvæmdastjóri Nova hefur fyrir hönd Nova beðist afsökunar á málinu. Austurfrétt greinir frá. Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur aldrei mælst eins hár hér á landi eins og í gærkvöld, en hæstu gildin voru tæplega 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Fólk var því hvatt til að halda sig innandyra en mengunin getur meðal annars valdið ertingu í hálsi og augum. Smáskilaboðin voru send á vegum Almannavarna til allra farsímanotenda á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og Reyðarfirði frá klukkan 23.05-23.15 í gærkvöldi. Farsímanotendur Nova fengu þó ekki skilaboðin en um var að ræða bilun í kerfi Nova. „Þetta er vissulega mál sem við tökum mjög alvarlega og munum gera allt sem við getum til að tryggja öryggi skilaboða sem þessara," segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova í samtali við Austurfrétt. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi í dag. Þá eru líkur á að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn.Landlæknisembættið hefur sent frá sér tilkynningu vegna þeirra miklu mengunar sem stafar af gosinu en í tilkynningunni er fólk með undirliggjandi astma og aðra öndunarfærasjúkdóma hvatt til að hafa öndunarfæralyf ávallt tiltæk. Þá séu börn jafnframt hvött til að halda sig innandyra. Umhverfisstofnun hvetur fólk til að fylgjast með loftgæðum á vefsíðunni ust.is.
Bárðarbunga Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira