Gasský leggur til austurs Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. september 2014 14:41 Mengunin sást vel frá Eskifirði í gærkvöld. mynd/kristinn þór jónasson Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Hæstu gildin voru tæplega fjögur þúsund míkrógrömm á rúmmetra sem eru hæstu gildi sem mælst hafa hér á landi. Þá mældist hár toppur á Egilsstöðum upp á 685 míkrógrömm á rúmmetra. Viðvörun var send út með SMS skilaboðum í alla GSM síma í Fjarðarbyggð. Þetta er meðal þess sem kom frá á fundi vísindaráðs almannavarna sem fram fór í dag. Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun sagði í samtali við fréttastofu í dag að fylgjast verði vel með þeim eiturgufum sem frá gosinu koma. Tugir þúsunda tonna af eitruðu gasi streymi á degi hverjum úr eldstöðvunum í Holuhrauni. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi. Spáin gefur til kynna að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn. Svæði með háum styrk gæti orðið stærra en taka þarf tillit til landfræðilegra aðstæðna á hverjum stað við mat loftgæða. Fólk er hvatt til að halda sig innandyra finni það fyrir óþægindum. Þá er það beðið um að loka gluggum, auka kyndingu og slökkva á loftræstingu. Umhverfisstofnun hvetur fólk jafnframt til að fylgjast með mælingum á loftæðum á vefsíðunni, Ust.is.mynd/kristinn þór jónasson Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15 Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11. september 2014 20:02 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12. september 2014 22:53 Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 9. september 2014 12:20 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Hæstu gildin voru tæplega fjögur þúsund míkrógrömm á rúmmetra sem eru hæstu gildi sem mælst hafa hér á landi. Þá mældist hár toppur á Egilsstöðum upp á 685 míkrógrömm á rúmmetra. Viðvörun var send út með SMS skilaboðum í alla GSM síma í Fjarðarbyggð. Þetta er meðal þess sem kom frá á fundi vísindaráðs almannavarna sem fram fór í dag. Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun sagði í samtali við fréttastofu í dag að fylgjast verði vel með þeim eiturgufum sem frá gosinu koma. Tugir þúsunda tonna af eitruðu gasi streymi á degi hverjum úr eldstöðvunum í Holuhrauni. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi. Spáin gefur til kynna að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn. Svæði með háum styrk gæti orðið stærra en taka þarf tillit til landfræðilegra aðstæðna á hverjum stað við mat loftgæða. Fólk er hvatt til að halda sig innandyra finni það fyrir óþægindum. Þá er það beðið um að loka gluggum, auka kyndingu og slökkva á loftræstingu. Umhverfisstofnun hvetur fólk jafnframt til að fylgjast með mælingum á loftæðum á vefsíðunni, Ust.is.mynd/kristinn þór jónasson
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15 Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11. september 2014 20:02 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12. september 2014 22:53 Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 9. september 2014 12:20 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24
Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15
Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11. september 2014 20:02
Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12. september 2014 22:53
Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 9. september 2014 12:20
Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26