Mesta öskjusig á Íslandi síðan 1875 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2014 23:59 Gosið í Holuhrauni gæti fjarað út eða staðið yfir nokkuð lengi Vísir/Egill Aðalsteinsson Mynd/Jarðvísindastofnun Öskjusig sambærilegt því sem nú er hafið í Bárðarbungu hefur ekki orðið á Íslandi síðan Öskjuvatn myndaðist árið 1875. Sigið veldur því nokkurri óvissu um hvað getur gerst í jöklinum. Þetta kemur fram á vef Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Vísindamenn Háskólans draga upp þrjár mismunandi sviðsmyndir sem geta orðið vegna öskjusigsins í Bárðarbungu. Í fyrsta lagi getur sigið einfaldlega hætt áður en það verður mjög mikið og gosið í Holuhrauni mun þá hætta smám saman.Mynd/JarðvísindastofnunÍ öðru lagi getur öskjusigið haldið áfram. Það gæti orðið nokkur hundruð metrar og myndi gosið í Holuhrauni og/eða Dyngjujökli einnig halda áfram. Jarðvísindamenn telja að slíkt gos gæti staðið nokkuð lengi en ef gossprungan lengist til suðurs eða gos hefst á nýjum stað mætti búast við gjóskufalli og jökulhlaupum.Mynd/JarðvísindastofnunÍ þriðja lagi getur öskjusigið haldið áfram og gos hafist í öskjunni í sjálfri í Bárðarbungu. Þar sem gosið væri undir jökli myndi það bræða mikinn ís og hleypa af stað miklu jökulhlaupi. Ekki er hægt að segja til um það að á þessari stundu hvað verður enda staðan mjög óljós eins og stendur. Bárðarbunga Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Mynd/Jarðvísindastofnun Öskjusig sambærilegt því sem nú er hafið í Bárðarbungu hefur ekki orðið á Íslandi síðan Öskjuvatn myndaðist árið 1875. Sigið veldur því nokkurri óvissu um hvað getur gerst í jöklinum. Þetta kemur fram á vef Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Vísindamenn Háskólans draga upp þrjár mismunandi sviðsmyndir sem geta orðið vegna öskjusigsins í Bárðarbungu. Í fyrsta lagi getur sigið einfaldlega hætt áður en það verður mjög mikið og gosið í Holuhrauni mun þá hætta smám saman.Mynd/JarðvísindastofnunÍ öðru lagi getur öskjusigið haldið áfram. Það gæti orðið nokkur hundruð metrar og myndi gosið í Holuhrauni og/eða Dyngjujökli einnig halda áfram. Jarðvísindamenn telja að slíkt gos gæti staðið nokkuð lengi en ef gossprungan lengist til suðurs eða gos hefst á nýjum stað mætti búast við gjóskufalli og jökulhlaupum.Mynd/JarðvísindastofnunÍ þriðja lagi getur öskjusigið haldið áfram og gos hafist í öskjunni í sjálfri í Bárðarbungu. Þar sem gosið væri undir jökli myndi það bræða mikinn ís og hleypa af stað miklu jökulhlaupi. Ekki er hægt að segja til um það að á þessari stundu hvað verður enda staðan mjög óljós eins og stendur.
Bárðarbunga Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira