Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2014 20:00 Gasgrímur hafa rokið út eftir að eiturgas tók að streyma í miklum mæli frá eldgosinu í Holuhrauni og seldust upp hjá einum stærsta innflytjandanum. Vísindamenn, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar hafa keypt grímurnar í stórum stíl. Í dag er mánuður frá því eldsumbrotin í Holuhrauni hófust en fljótlega fór að bera á mikilli brennisteinsdíoxínmengun frá gosinu. Íbúar á Austur- og Norðurlandi hafa fundið fyrir menguninni sem um tíma hefur farið yfir heilsufarsmörk fyrir austan. Fólk hefur fundið fyrir mengunni og varað hefur verið við áhrifum hennar á börn og aðra með viðkvæman öndunarveg. Gasgrímur hafa verið uppseldar hjá fyrirtækinu Dynjandi sem flytur þær inn og undanfarna vikur hefur verið biðlisti eftir grímunum. „Það eru fjölmargir sem bíða, bæði fyrirtæki og stofnanir. Mikið austur á landi og fyrir norðan og svo eru einstaklingar að panta hjá okkur líka og vilja vera við öllu búnir,“ segir Steindór Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Dynjandi. Hann finni fyrir því að fólki á þessum svæðum standi ekki á sama um mengunina. Grímurnar og þá sérstaklega þær síur sem gefa vernd fyrir brennisteinsdíxíni voru uppseldar hjá Dynjanda alla síðustu viku en í dag kom ný sending. Fyrir utan fyrirtæki og stofnanir sem bíði eftir grímunum þá séu ferðaþjónustuaðilar að koma sér upp grímum fyrir starfsfólk sitt og viðskiptavini. Eftirspurnin eftir grímunum hófst strax og eldgosið byrjaði og nú bíði á bilinu 10 til 15 fyrirtæki eftir að fá sínar pantanir afgreiddar. Bárðarbunga Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Gasgrímur hafa rokið út eftir að eiturgas tók að streyma í miklum mæli frá eldgosinu í Holuhrauni og seldust upp hjá einum stærsta innflytjandanum. Vísindamenn, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar hafa keypt grímurnar í stórum stíl. Í dag er mánuður frá því eldsumbrotin í Holuhrauni hófust en fljótlega fór að bera á mikilli brennisteinsdíoxínmengun frá gosinu. Íbúar á Austur- og Norðurlandi hafa fundið fyrir menguninni sem um tíma hefur farið yfir heilsufarsmörk fyrir austan. Fólk hefur fundið fyrir mengunni og varað hefur verið við áhrifum hennar á börn og aðra með viðkvæman öndunarveg. Gasgrímur hafa verið uppseldar hjá fyrirtækinu Dynjandi sem flytur þær inn og undanfarna vikur hefur verið biðlisti eftir grímunum. „Það eru fjölmargir sem bíða, bæði fyrirtæki og stofnanir. Mikið austur á landi og fyrir norðan og svo eru einstaklingar að panta hjá okkur líka og vilja vera við öllu búnir,“ segir Steindór Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Dynjandi. Hann finni fyrir því að fólki á þessum svæðum standi ekki á sama um mengunina. Grímurnar og þá sérstaklega þær síur sem gefa vernd fyrir brennisteinsdíxíni voru uppseldar hjá Dynjanda alla síðustu viku en í dag kom ný sending. Fyrir utan fyrirtæki og stofnanir sem bíði eftir grímunum þá séu ferðaþjónustuaðilar að koma sér upp grímum fyrir starfsfólk sitt og viðskiptavini. Eftirspurnin eftir grímunum hófst strax og eldgosið byrjaði og nú bíði á bilinu 10 til 15 fyrirtæki eftir að fá sínar pantanir afgreiddar.
Bárðarbunga Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira