Sir Alex Ferguson átti mikinn þátt í sigri Evrópuliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2014 09:15 Vísir/Getty Paul McGinley, fyrirliði Evrópuliðsins, sem tryggði sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gær hefur fengið mikið lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talaði sérstaklega um mikilvæga heimsókn fyrir keppnina. „Ég reyndi að gera þetta að skemmtilegri upplifun fyrir strákana í liðinu. Lykilatriðið var að vera með sömu stöðugu skilboðin alla vikuna," sagði Paul McGinley í morgunviðtali á BBC. McGinley segir heimsókn Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United og eins allra sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, hafa haft góð áhrif á evrópska liðið. „Heimsókn Sir Alex Ferguson var mjög mikilvæg fyrir liðið. Hann kom með sterk skilaboð til minna manna og setti þau í fótbolta-samhengi sem gerði þau enn áhrifaríkari," sagði McGinley sem er fyrsti Írinn sem tekur að sér fyrirliðastarfið. . „Það var fullkomið samræmi í því sem við gerðum. Við vorum með plan og sem betur fer gekk það upp," sagði McGinley. Evrópska liðið vann það bandaríska með 16,5 vinningum á móti 11,5 og varði þar með titilinn.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Paul McGinley, fyrirliði Evrópuliðsins, sem tryggði sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gær hefur fengið mikið lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talaði sérstaklega um mikilvæga heimsókn fyrir keppnina. „Ég reyndi að gera þetta að skemmtilegri upplifun fyrir strákana í liðinu. Lykilatriðið var að vera með sömu stöðugu skilboðin alla vikuna," sagði Paul McGinley í morgunviðtali á BBC. McGinley segir heimsókn Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United og eins allra sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, hafa haft góð áhrif á evrópska liðið. „Heimsókn Sir Alex Ferguson var mjög mikilvæg fyrir liðið. Hann kom með sterk skilaboð til minna manna og setti þau í fótbolta-samhengi sem gerði þau enn áhrifaríkari," sagði McGinley sem er fyrsti Írinn sem tekur að sér fyrirliðastarfið. . „Það var fullkomið samræmi í því sem við gerðum. Við vorum með plan og sem betur fer gekk það upp," sagði McGinley. Evrópska liðið vann það bandaríska með 16,5 vinningum á móti 11,5 og varði þar með titilinn.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira