Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher 26. september 2014 11:54 Patrick Reed hitar upp fyrir hringinn í morgun. AP/Getty Það virtist ekki eins og að stressið sem fylgir því öllu jafna að vera nýliði í Ryder-bikarnum hafi náð til Bandaríkjamannanna Jordan Spieth og Patrick Reed en þeir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir Stephen Gallacher og Ian Poulter í fjórboltanum í morgun. Spieth og Reed léku á alls oddi en leikurinn kláraðist á 14 holu, á sama stað og Henrik Stenson og Justin Rose lögðu Bubba Watson og Webb Simpson til þess að tryggja Evrópu sitt fyrsta stig í Rydernum í ár. „Við þögguðum niður í þeim, það var planið,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn. „Við vissum að það myndi vera mikil stemning í kring um Gallacher og Poulter enda eru þeir gríðarlega vinsælir hérna á Gleneagles. Okkur tókst að byrja vel og þeir náðu sér ekki á strik eftir það.“ Patrick Reed var einnig mjög sáttur með sinn fyrsta leik í Rydernum. „Þetta var alger draumabyrjun, að spila í Ryder-bikarnum er allt sem ég bjóst við og meira en það.“ Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það virtist ekki eins og að stressið sem fylgir því öllu jafna að vera nýliði í Ryder-bikarnum hafi náð til Bandaríkjamannanna Jordan Spieth og Patrick Reed en þeir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir Stephen Gallacher og Ian Poulter í fjórboltanum í morgun. Spieth og Reed léku á alls oddi en leikurinn kláraðist á 14 holu, á sama stað og Henrik Stenson og Justin Rose lögðu Bubba Watson og Webb Simpson til þess að tryggja Evrópu sitt fyrsta stig í Rydernum í ár. „Við þögguðum niður í þeim, það var planið,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn. „Við vissum að það myndi vera mikil stemning í kring um Gallacher og Poulter enda eru þeir gríðarlega vinsælir hérna á Gleneagles. Okkur tókst að byrja vel og þeir náðu sér ekki á strik eftir það.“ Patrick Reed var einnig mjög sáttur með sinn fyrsta leik í Rydernum. „Þetta var alger draumabyrjun, að spila í Ryder-bikarnum er allt sem ég bjóst við og meira en það.“
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira