Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2014 07:30 Bubba Watsons leiðist ekki þegar áhorfendur láta í sér heyra. vísir/getty Ryder-bikarinn í golfi hófst klukkan 6.30 í morgun, en leikinn er fjórbolti fyrir hádegi. Í honum spila tveir og tveir saman, allir klára holuna og betra skor hvers liðs gildir til sigurs á holunni. Fyrstir á teig voru Justin Rose og HenrikStensson fyrir Evrópu og BubbaWatson og Webb Simpson fyrir Bandaríkin. Stemningin er rafmögnuð á Gleneagles-vellinum eins og við mátti búast, enda skemmtilegasta golfkeppni heims komin heim til Skotlands. Áhorfendur á fyrsta teig létu vel í sér heyra, en þó flestir haldi með Evrópu bera þeir mikla virðingu fyrir bandaríska liðinu. Þegar Bubba Watson, kylfingur bandaríska liðsins, reif ásinn (dræverinn) upp úr pokanum ætlaði allt um koll að heyra og leiddist Bubba ekki lætin. Hann bað um meiri stuðning sem hann og svo fékk. Stemningin var ekkert minni þegar heimamaðurinn StephenGallacher mætti á teig í þriðja holli, en hann spilar með herra Ryder, IanPoulter, á móti JordanSpieth og PatrickReed. Síðastir út voru SergioGarcía og RoryMcIlroy, besti kylfingur heims í dag, en þeir mæta Keegan Bradley og PhilMickelson. Þegar þetta er skrifað er Evrópa komin einni holu yfir í fyrstu tveimur leikjunum, en Bubba Watson missti tveggja metra pútt á fyrstu flöt sem hefði jafnað holuna.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Fyrsta sinn sem Bandaríkin eru litla liðið Þorsteinn Hallgrímsson segir að Evrópa sé sigurstranglegri í Ryder-bikarnum sem hefst á morgun. 25. september 2014 18:02 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. 25. september 2014 17:36 Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. 25. september 2014 08:00 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ryder-bikarinn í golfi hófst klukkan 6.30 í morgun, en leikinn er fjórbolti fyrir hádegi. Í honum spila tveir og tveir saman, allir klára holuna og betra skor hvers liðs gildir til sigurs á holunni. Fyrstir á teig voru Justin Rose og HenrikStensson fyrir Evrópu og BubbaWatson og Webb Simpson fyrir Bandaríkin. Stemningin er rafmögnuð á Gleneagles-vellinum eins og við mátti búast, enda skemmtilegasta golfkeppni heims komin heim til Skotlands. Áhorfendur á fyrsta teig létu vel í sér heyra, en þó flestir haldi með Evrópu bera þeir mikla virðingu fyrir bandaríska liðinu. Þegar Bubba Watson, kylfingur bandaríska liðsins, reif ásinn (dræverinn) upp úr pokanum ætlaði allt um koll að heyra og leiddist Bubba ekki lætin. Hann bað um meiri stuðning sem hann og svo fékk. Stemningin var ekkert minni þegar heimamaðurinn StephenGallacher mætti á teig í þriðja holli, en hann spilar með herra Ryder, IanPoulter, á móti JordanSpieth og PatrickReed. Síðastir út voru SergioGarcía og RoryMcIlroy, besti kylfingur heims í dag, en þeir mæta Keegan Bradley og PhilMickelson. Þegar þetta er skrifað er Evrópa komin einni holu yfir í fyrstu tveimur leikjunum, en Bubba Watson missti tveggja metra pútt á fyrstu flöt sem hefði jafnað holuna.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Fyrsta sinn sem Bandaríkin eru litla liðið Þorsteinn Hallgrímsson segir að Evrópa sé sigurstranglegri í Ryder-bikarnum sem hefst á morgun. 25. september 2014 18:02 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. 25. september 2014 17:36 Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. 25. september 2014 08:00 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15
Fyrsta sinn sem Bandaríkin eru litla liðið Þorsteinn Hallgrímsson segir að Evrópa sé sigurstranglegri í Ryder-bikarnum sem hefst á morgun. 25. september 2014 18:02
Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45
McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. 25. september 2014 17:36
Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. 25. september 2014 08:00
McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30
Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30
Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15