Í tíunda sinn á toppinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. september 2014 18:30 Söngkonan Barbra Streisand komst á topp vinsældalista í Bandaríkjunum í tíunda sinn í síðustu viku. Þar með skráði Barbra sig í sögubækurnar því hún er fyrsti tónlistarmaðurinn til að komast á toppinn á hverjum síðustu sex áratuga. Platan sem komst á toppinn í síðustu viku heitir Partners og seldist í 196 þúsund eintökum fyrstu vikuna. Á plötunni syngur Barbra með listamönnum á borð við Stevie Wonder, Billy Joel, Andrea Bocelli og Blake Shelton. Fyrsta plata Barbra sem komst á toppinn er People sem kom út árið 1963. Aðrar plötur hennar sem hafa náð 1. sæti eru The Way We Were (1974), Guilty (1980), The Broadway Album (1985), Back to Broadway (1993), Higher Ground (1997) og Love is the Answer (2009) sem og safndiskurinn Barbra Streisand’s Greatest Hits Vol. 2 (1978) og tónlist úr kvikmyndinni A Star is Born (1976). Tónlist Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Barbra Streisand komst á topp vinsældalista í Bandaríkjunum í tíunda sinn í síðustu viku. Þar með skráði Barbra sig í sögubækurnar því hún er fyrsti tónlistarmaðurinn til að komast á toppinn á hverjum síðustu sex áratuga. Platan sem komst á toppinn í síðustu viku heitir Partners og seldist í 196 þúsund eintökum fyrstu vikuna. Á plötunni syngur Barbra með listamönnum á borð við Stevie Wonder, Billy Joel, Andrea Bocelli og Blake Shelton. Fyrsta plata Barbra sem komst á toppinn er People sem kom út árið 1963. Aðrar plötur hennar sem hafa náð 1. sæti eru The Way We Were (1974), Guilty (1980), The Broadway Album (1985), Back to Broadway (1993), Higher Ground (1997) og Love is the Answer (2009) sem og safndiskurinn Barbra Streisand’s Greatest Hits Vol. 2 (1978) og tónlist úr kvikmyndinni A Star is Born (1976).
Tónlist Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira