"Mikill stökkpallur að vinna þessi verðlaun“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. september 2014 21:45 Aðstandendur myndarinnar með verðlaunin. Mynd/Helga Rakel Heimildarmyndin Salóme eftir Yrsu Roca Fannberg var valin besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama sem lauk í dag. Salóme fjallar um fjallar um samband Yrsu við móður sína, Salóme Fannberg veflistakonu. Myndin vann áhorfendaverðlaun á heimildarhátíðinni Skjaldborg í sumar. Vísir náði tali af Helgu Rakel Rafnsdóttur, aðalframleiðanda myndarinnar. Hún var að vonum afar ánægð með árangurinn. „Nordisk Panorama er stærsta heimildar-og stuttmyndahátíð á Norðurlöndum og það er því mikill stökkpallur að vinna þessi verðlaun. Myndin er því núna að fara á kvikmyndahátíðir í Íran, Póllandi, Rúmeníu og á Spáni,“ segir Helga Rakel. Aðspurð segir hún að þær hafi ekki átt von á því að vinna. „Þetta kom okkur mjög á óvart og það var reyndar líka þannig á Skjaldborg í sumar. Þetta er dálítið áhættusöm mynd, maður var ekki viss hvort að fólk myndi ná henni eða ekki svo við erum bara mjög glaðar með þetta allt saman.“ Salóme verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 6. nóvember nk. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Heimildarmyndin Salóme eftir Yrsu Roca Fannberg var valin besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama sem lauk í dag. Salóme fjallar um fjallar um samband Yrsu við móður sína, Salóme Fannberg veflistakonu. Myndin vann áhorfendaverðlaun á heimildarhátíðinni Skjaldborg í sumar. Vísir náði tali af Helgu Rakel Rafnsdóttur, aðalframleiðanda myndarinnar. Hún var að vonum afar ánægð með árangurinn. „Nordisk Panorama er stærsta heimildar-og stuttmyndahátíð á Norðurlöndum og það er því mikill stökkpallur að vinna þessi verðlaun. Myndin er því núna að fara á kvikmyndahátíðir í Íran, Póllandi, Rúmeníu og á Spáni,“ segir Helga Rakel. Aðspurð segir hún að þær hafi ekki átt von á því að vinna. „Þetta kom okkur mjög á óvart og það var reyndar líka þannig á Skjaldborg í sumar. Þetta er dálítið áhættusöm mynd, maður var ekki viss hvort að fólk myndi ná henni eða ekki svo við erum bara mjög glaðar með þetta allt saman.“ Salóme verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 6. nóvember nk.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira