Búast við þrjú þúsund manns á kvöldopnun ELKO Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2014 13:11 Um 200 manna röð myndaðist fyrir utan ELKO Í janúar, þegar PS4 fór fyrst í sölu Vísir/Valli Kvöldopnun verður í ELKO í Lindum í kvöld vegna útgáfu FIFA 2015. Samkvæmt tilkynningu frá ELKO mun fyrirtækið bjóða upp á valin sértilboð í kvöld. Búist er við að um þrjú þúsund manns mæti, sé tillit tekið til útgáfuopnana fyrri ára. Einnig verður kvöldopnun í Gamestöðinni í Smáralindinni, en einnig er þar FIFA mót fyrir þá sem forpöntuðu leikinn. Báðar sölurnar hefjast klukkan tíu í kvöld, en forpöntuð eintök verða einnig afhent þá. Leikjavísir Tengdar fréttir FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. 24. september 2014 07:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Kvöldopnun verður í ELKO í Lindum í kvöld vegna útgáfu FIFA 2015. Samkvæmt tilkynningu frá ELKO mun fyrirtækið bjóða upp á valin sértilboð í kvöld. Búist er við að um þrjú þúsund manns mæti, sé tillit tekið til útgáfuopnana fyrri ára. Einnig verður kvöldopnun í Gamestöðinni í Smáralindinni, en einnig er þar FIFA mót fyrir þá sem forpöntuðu leikinn. Báðar sölurnar hefjast klukkan tíu í kvöld, en forpöntuð eintök verða einnig afhent þá.
Leikjavísir Tengdar fréttir FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. 24. september 2014 07:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. 24. september 2014 07:00