Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup 24. september 2014 17:15 Kandi Mahan í vinnunni hjá Kúrekunum. vísir/getty Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. Aðalstjarnan í eiginkonuliði Bandaríkjamanna er Kandi Mahan, eiginkona Hunter Mahan. Hún var áður klappstýra hjá NFL-liðinu Dallas Cowboys. Hún hefur þegar fengið mikla fjölmiðlaathygli og verður henni líklega fylgt fast eftir á mótinu. Hjá Evrópuliðinu verður líklega mikið fylgst með Kate Rose, eiginkonu Justin Rose, en hún er fyrrverandi afrekskona í fimleikum. Emma Lofgren, eiginkona Henrik Stenson, getur eflaust gefið sínum manni góð ráð enda var hún frambærilegur kylfingur á sínum tíma og spilaði með háskólaliði í Bandaríkjunum. Fyrrum eiginkona Tiger Woods, Elin Nordegren, fékk ávallt mikla athygli er hún fylgdi Tiger á sínum tíma en Kandi Mahan mun líklega stela athyglinni að þessu sinni. Konurnar munu venja samkvæmt dreifa sér um völlinn alla keppnisdagana og öskra sína menn duglega áfram.Eiginkonur kylfinganna í liði Evrópu.vísir/getty Golf Tengdar fréttir McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. Aðalstjarnan í eiginkonuliði Bandaríkjamanna er Kandi Mahan, eiginkona Hunter Mahan. Hún var áður klappstýra hjá NFL-liðinu Dallas Cowboys. Hún hefur þegar fengið mikla fjölmiðlaathygli og verður henni líklega fylgt fast eftir á mótinu. Hjá Evrópuliðinu verður líklega mikið fylgst með Kate Rose, eiginkonu Justin Rose, en hún er fyrrverandi afrekskona í fimleikum. Emma Lofgren, eiginkona Henrik Stenson, getur eflaust gefið sínum manni góð ráð enda var hún frambærilegur kylfingur á sínum tíma og spilaði með háskólaliði í Bandaríkjunum. Fyrrum eiginkona Tiger Woods, Elin Nordegren, fékk ávallt mikla athygli er hún fylgdi Tiger á sínum tíma en Kandi Mahan mun líklega stela athyglinni að þessu sinni. Konurnar munu venja samkvæmt dreifa sér um völlinn alla keppnisdagana og öskra sína menn duglega áfram.Eiginkonur kylfinganna í liði Evrópu.vísir/getty
Golf Tengdar fréttir McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15
Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33
Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45
Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30
McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30
Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30
Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15